Fréttir

Hollvinir SAk færa Kristnesspítala góðar gjafir

-Næsta skref er að endurnýja öll sjúkrarúm á stofnuninni og er fjársöfnun þegar hafin

Lesa meira

Uppeldisleikritið – hver er þinn söguþráður?

Hildur Inga Magnadóttir skrifar

 

Lesa meira

Þörf fyrir fjárhagsstuðning hefur aukist mikið á árinu

Stofna Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins

Lesa meira

Blómleg Hríseyjarhátíð hefst á morgun

Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan

Lesa meira

Stilling styrkir barnadeild SAk um eina milljón

Gjöfin verði notuð til kaupa á nýju ómtæki

Lesa meira

Tónlistarhátíðin „Ómar“ í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Tónlistarhátíðin ÓMAR verður haldin í fyrsta sinn næstkomandi laugardag í Verksmiðjunni, Hjalteyri. Milli klukkan 13 og 17 verður opin vinnustofa þar sem gestir geta tekið þátt og prófað nýsmíðuð hljóðfæri. Um kvöldið, kl. 20, verða tónleikar þar sem má m.a. heyra í dórófón, raflangspilum og gervigreindum hljóðforritum

Lesa meira

Sex hjólabrautir í Hlíðarfjalli í sumar

Frá og með fimmtudeginum 7. júlí verður Fjarkinn í Hlíðarfjalli opinn á fimmtudögum og föstudögum frá kl. 17-21, á laugardögum 10-17 og sunnudögum frá kl. 10-16. 

Lesa meira

atNorth óskar eftir annarri lóð við Hlíðarfjallsveg

-Beiðni um skiptingu gatnagerðargjalda hafnað

Lesa meira

Blood Harmony á Sumartónleikum

Systkinin Örn Eldjárn og Ösp Eldjárn hafa bæði starfað í tónlist um langt skeið og höfðu oft rætt um að gera plötu saman, sem varð að veruleika þegar Covid skall á og í kjölfar þess voru þau bæði flutt norður í heimahagana

Lesa meira

Samstarfsdagar ungmenna í Noregi

Tveir fulltrúar úr ungmennaráði Akureyrarbæjar, Elva Sól Káradóttir og Freyja Dögg Ágústudóttir, fóru til Úteyjar í Noregi 30. maí sl. á svokallaða samstarfsdaga (Partnership Building Activity) sem haldnir voru á vegum landsskrifstofu Erasums+ í Noregi

Lesa meira