Fréttir

VMA brautskráði 139 nemendur í dag

Í upphafi brautskráningarræðu sinnar í dag sagði Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari það mikið ánægjuefni að geta nú loks útskrifað nemendur frá skólanum án samgöngutakmarkana og sóttvarnaaðgerða, sem hafi verið staðreyndin á síðustu fjórum útskriftum

Lesa meira

Næst mesti fæðingafjöldi frá upphafi

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) kom fram að mikil aukning hafi orðið í starfseminni árið 2021

Lesa meira

Nauðsynlegt að fjárframlög verði aukin til að tryggja aðgengi að öruggri heilbrigðisþjónustu

Sjúkrahúsið á Akureyri rekið með 146,9 milljóna króna halla árið 2021

Lesa meira

ÁLFkonur standa fyrir Skuggum í Lystigarðinum

ÁLFkonur er hópur kvenna með ljósmyndun að áhugamáli

Lesa meira

Ríkið fer fram á að Akureyrarbær fjármagni bílakjallara við heilsugæslustöð

Lesa meira

Æfir japanska bardagaíþrótt og leiðsegir ítölskum ferðamönnum á sumrin

Ásta Margrét Ásmundsdóttir er vísindamaður mánaðarins

 

Lesa meira

Samfylking slítur meirihlutaviðræðum á Akureyri

Lesa meira

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík

Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.

Lesa meira

Guns & Roses rokkmessa á Græna hattinum

Einn af þeim viðburðum sem fresta þurfti margsinnis í  Covid faraldrinum var Guns & Roses rokkmessan. Nú er loksins komið að því að rokka Akureyri og Reykjavík.

Lesa meira

Kvennakórinn Embla 20 ára

Heldur upp á  afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á  sunnudag

Lesa meira