Fréttir

Vængjalaus ný bók eftir Árna Árnason komin út

Út er komin  bókin Vængjalaus eftir Árna Árnason en það er Bjartur sem gefur bókina út.  Þetta er þriðja skáldverkið  sem Árni sendir frá sér en hið fyrsta  sem ætlað er  fullorðnum.  Vefurinn tók Árna tali  vegna útkomu  bókar hans.

Lesa meira

Fjölskyldufjör í Samkomuhúsinu á Akureyri

Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september

Lesa meira

Anna María Alfreðsdóttir með 100% í mati á þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins

Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum

Lesa meira

Margrét Eir leikur Mama Morton

Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago 

Lesa meira

Gul viðvörun frá Veðurstofu Íslands, þetta sumar!

Óhætt er að segja að lýsa megi sumarinu 2022 með einu orði, vonbrigði!   Það er nokkuð sama  hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla  er eitthvað sem við sjáum ekki.  

Lesa meira

Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri

Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri og eru meiðsli hans talin alvarleg

Lesa meira

Ásdís Guðmundsdóttir gengur til liðs við sænska handboltaliðið Skara HF

Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður með KA/Þór  i handboltanum hefur gengið til liðs við sænksa liðið Skara HF sem er sama félag og Aldís Ásta Heimisdóttir gekk til liðs  við fyrr í sumar.

Lesa meira

Afgangs draumar

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit. Opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00

Lesa meira

Ferðaplönin vs. raunveruleikinn

Öll höfum við ákveðnar hugmyndir um hvernig ferðalögin okkar eiga að vera – t.d. slökun og „tjill“ á ströndinni, skoða borgir, söfn og fornar minjar. Setjast svo niður í rólegheitum og drekka rjúkandi heitan kaffibolla, kaldan drykk eða snæða góðan mat á veitingastað. Eiga notalegar stundir á pallinum í kvöldsólinni. Þetta lítur allt mjög vel út á blaði þegar ferðin er skipulögð.

Lesa meira

Stelpuhringur Akureyrardætra og Útisport á morgun þriðjudag.

Hjólaviðburður sem haldin er fyrst og fremst sem hjólaskemmtun fyrir konur, markmiðið er að fá konur til að taka þátt og skemmta sér saman hvort sem þær ætla að keppast við aðrar konur, sjálfa sig eða tímann.

Lesa meira