Fréttir

Upp­eldis­leik­ritið – hver er þinn sögu­þráður?

Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig þú bregst við áreiti í uppeldi barna þinna? Hefur þú staðið þig að því að sýna ósjálfráð viðbrögð sem minna á viðbrögð foreldra þinna í æsku?

Lesa meira

Bakkasystur bjóða í vöfflukaffi

Bakkasystur eru þær Anna Maria Kowalska, Eva María Hilmarsdóttir, Ragnhildur Halla Bjarnadóttir, Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir og Sædís Ágústsdóttir. Allar eiga þær tengingu við bæinn, en Anna María og Sædís eru búsettar á Bakkafirði. Fyrirtækið býður upp á markaðsþjónustu og ráðgjöf

Lesa meira

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík

Guðmundur Hannesson, framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts, segir að um sé að ræða heildarlausn sem að fullu sé hönnuð hjá Frosti

Lesa meira

Menningarmiðstöð Þingeyinga býður flóttafólki á söfn sín

Brynja Rún Benediktsdóttir, starfsmaður Rauða Krossins í Þingeyjarsýslum, tók í dag við aðgöngumiðum

Lesa meira

Magnús kveður Grímseyinga

Grímseyingar kvöddu sóknarprest sinn sr. Magnús G. Gunnarsson með kveðjumessu og kaffisamsæti

Lesa meira

Marta Florczyk er listamaður Norðurþings 2022

Listamaður Norðurþings árið 2022 er Marta Florczyk listmálari. Marta er fædd og uppalin í landi þúsund vatna, Masúríu í Póllandi. Hún hefur  allta tíð verið skapandi  og átti það til sem lítil stelpa að stýra leik- og tónlistarsýningum fyrir fjölskylduna.  Þá tók hún stundum upp á því að klippa og snyrta hunda en eins og sönnum listamanni sæmir var hún alltaf frekar villt.

Lesa meira

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Núna erum við komin heim loksins“

Ný stúka vígð á félagssvæði KA við Dalsbraut

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Hilda Jana tilnefnd sem þróunarleiðtogi bæjarráðs

Lesa meira