Fréttir

„Þarna erum við orðin eftirbátur margra annarra sveitarfélaga“

Famkvæmdastjóri Völsungs kallar eftir stefnu Norðurþings í íþrótta og æskulýðsmálum

Lesa meira

Tímamót á Illugastöðum

Jón og Hlíf hætta eftir 48 ára starf

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Staða sveitarstjóra á Svalbarðsströnd auglýst – Björg sækir ekki um

Lesa meira

Endurbætur á reiðvegum standa yfir

Hestamannafélagið Þráinn vinnur nú við endurbætur á reiðvegum í Grýtubakkhreppi

Lesa meira

Sigurður Aðalsteinsson segir frá flugmannsferli sínum

Súlur, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, er komið út

 

Lesa meira

Veglegar gjafir og mikil velvild

Sjúkrahúsinu  á Akureyri bárust gjafir frá Gjafasjóði SAk að upphæð 9,4 milljónir króna á árinu 2021 og frá Hollvinum SAk og öðrum velunnurum fyrir 8,9 milljónir

Lesa meira

Rokkað gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju

Um þessar mundir er hópur flytjenda á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir, hljómsveit ásamt heiðursgesti að vinna að glæsilegri tónleikasýningu sem flutt verður í Húsavíkurkirkju  á sunnudag Allur ágóði tónleikanna rennur til Krabbameinsfélags Þingeyinga og í Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð

Lesa meira

Nýr meirihluti myndaður á Akureyri

Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri.

Lesa meira

Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins

Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins

Lesa meira