Fréttir

Byggingareitur við GA verður stækkaður

Samþykkt hefur verið í skipulagsráði að gera breytingu á deiliskipulagi við Jaðarsvöll í þá veru að stækka fyrirhugaðan byggingarreit vestan við núverandi klúbbhús. Golfklúbbur Akureyrar óskaði eftir breytingunni.

Lesa meira

Norðanátt hlýtur styrk úr Lóunni

Hlutverk Lóu er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni, á forsendum svæða á landsbyggðinni

Lesa meira

Drinni, Áslaug Dungal og Holy Hrafn í mjólkurportinu

Laugardaginn 16. júlí kl. 17 heldur tónleikaröðin Mysingur áfram í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

Örlög reitsins verði rædd í samhengi við framtíð íþróttavallarins

Samþykkt að hefja vinnu við endurskoðun deiliskipulags fyrir tjaldsvæðisreit

Lesa meira

Þýskt flugfélag flýgur til Akureyrar og Egilsstaða næsta sumar

„Ísland er einn af vinsælustu áfangastöðunum í norðri,“ segir Ralf Teckentrup, framkvæmdastjóri þýska flugfélagsins Condor

Lesa meira

Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina

Lesa meira

Karl Frímannsson nýr skólameistari Menntaskólans á Akureyri

Lesa meira

Fjórir sóttu um stöðu sveitarstjóra sameinaðs sveitarfélags

Lesa meira

Ungmenni fræðast um vinnumarkaðinn

Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans. Fræðslan er hluti af menntahlutverki Vinnuskólans og mikilvægur hluti af fjölbreyttri upplifun ungmennanna

Lesa meira

Heimsástandið er töluverður stoppari

Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir

Lesa meira