Fréttir

Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Áætluð verklok í lok næsta árs

Fyrsta skóflustunga að uppbyggingu fjölbýlishúss við Útgarð

Lesa meira

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, og Katrín Oddsdóttir skrifa

Lesa meira

Ný sveitarstjórn tekin við í Norðurþingi

Fyrsti sveitastjórnarfundur nýrrar sveitastjórnar í Norðurþingi hófst nú rétt í þessu. Þar kynnti nýr meirihluti B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstæðisflokks málefnasamning sinn.

Lesa meira

Alls sóttu 24 um stöðu framkvæmdastjóra SSNE

Fimm umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka

Lesa meira

Framtíðin er okkar

Hallgrímur Gíslason skrifar

Lesa meira

9 milljónir til uppbyggingar atvinnustarfsemi kvenna á Norðurlandi eystra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrki af þeim 179 umsóknum sem bárust

Lesa meira

Flugvél Niceair komin og fékk nafnið Súlur

Lesa meira

Air­bus 319-vél Nicea­ir lendir á Akureyrarflugvelli um kl. 13 í dag

Lesa meira