Fréttir

Rúmlega 500 kandídatar brautskráðir frá HA

Háskólinn á Akureyri brautskráði 508 kandídata í  þremur athöfnum um helgina í grunn- og framhaldsnámi af þremur fræðasviðum.  

Lesa meira

Hvetja til tillitssemi á Bíladögum

Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarbæ, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili, funduðu nýverið um Bíladaga 2022 sem hefjast fimmtudaginn 16. júní

Lesa meira

Afrakstur í Bragganum Yst í Öxarfirði

Í tengslum við Sólstöðuhátíðina á Kópaskeri 17.-20. júní mun sýningin Hringsól / Turnings vera opin, en um er að ræða margræða sýningu á myndverkum eftir sænska, breska og íslenska listamenn. 

 

Lesa meira

Vopnaskak á Oddeyrinni

Ingólfur Sverrisson skrifar

 

Lesa meira

Bærinn fellst ekki á þessa skyndilegu beiðni

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir óskar eftir að Akureyrarbær kosti gerð bílakjallara við heilsugæslustöð

Lesa meira

Hraunhellar í Þeystareykjahrauni friðlýstir

Hraunhellar sem fundust í Þeystareykjahrauni árið 2016 hafa verið friðlýstir. Það gerði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem var á ferðinni norðan heiða á dögunum.

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri er látinn

Lesa meira

Sjómönnum boðið í heimsókn á Iðnaðarsafnið

Lítið skref í að endurvekja sjómannadaginn

Lesa meira

Sjómannadagurinn á Akureyri og nágrenni

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði á Akureyri og nágrenni frá og með deginum í dag og fram á sunnudag

Lesa meira