Fréttir

Skógræktarfélag samþykkir ekki áform um framkvæmdir í Vaðlareit

Stjórn Skógræktarfélags Eyjafjarðar getur ekki samþykkt hugmyndir um þau framkvæmdaáform sem fyrirhuguð eru í Vaðlareit út frá þeim göngum sem fylgdu erindi frá Landslagi ehf fyrir hönd landeigenda Ytri- og Syðri Varðgjár vegna hótelbyggingar í Vaðlaskógi sem fyrirhugaðar eru í námunda við Skógarböðin.

Lesa meira

Fréttatilkynning frá Cruise Iceland 14. desember 2022- Að gefnu tilefni vegna ummæla fráfarandi ferðamálastjóra

Vegna fréttar á vefmiðlinum Turisti.is þann 7. desember sl., þar sem fráfarandi ferðamálastjóri, Skarphéðinn Berg Steinarsson, gagnrýndi mikinn vöxt í komum skemmtiferðaskipa, vill Cruise Iceland koma eftirfarandi staðreyndum og vangaveltum á framfæri:

Lesa meira

Lara Wilhelmine Hoffmann ver doktorsritgerð sína við Háskólann á Akureyri

Lara Wilhelmine Hoffmann ver doktorsritgerð sína í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri í dag,

Lesa meira

Jólasveinarnir heimsækja Minjasafnið á Akureyri n.k. laugardag

Jólin í Innbænum vekja verðskuldaða athygli þessa dagana. Hróður safnsins berst víða jafnvel til fjalla. Heyrst hefur að jólasveinarnir úr Dimmuborgum í Mývatnssveit ætli einhverjir að líta við á Minjasafninu á laugardaginn bæði til að líta á sýningarnar og syngja.

Lesa meira

Stúfur skilaði sér til byggða í nótt.

Stúfur  er sá þriðji af sonum  Grýlu og Leppalúða sem fær bæjarleyfi fyrir hver jól og Stúfur kom í nótt.

Lesa meira

Hlátur og kósý í Hofi

Helgin í Hofi einkennist af notalegheitum og hlátri þegar Ari Eldjárn og söngkonan Bríet stíga á svið Hamraborgar. 

Lesa meira

Grímuskylda á SAk

Þessi tilkynning er á  heimasíðu Sjúkrahúsins á  Akureyri   

Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið:

  • Grímuskylda er á alla heimsóknargesti.
  • Einn gestur leyfður í heimsókn í einu og gestir beðnir að virða heimsóknartímann.
  • Grímuskylda á alla starfsmenn við umönnun.

Reglurnar verða endurskoðaðar þann 19 desember.

Lesa meira

Giljagaur var annar

Giljagaur er nafnið á öðrum jólasveininum sem kemur til manna, þann 13 desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Lesa meira

Fjallið verður opnað næst komandi föstudag!

Húrra, húrra, húrra, Hlíðarfjall verður opnað n.k. föstudag!   Eins og fram hefur komið er stefnt að opnun skíðasvæðisins föstudaginn 16. desember og verður opið frá kl. 16 - 19.

Lesa meira

Góð gjöf til slökkviliðsins

Fulltrúar frá  félagi eldri borgara í félagsmiðstöðinni Birtu komu heldur betur færandi hendi í heimsókn þeirra  til Slökkviliðs Akureyrar i dag.    

Lesa meira