Fréttir

Þankar Ingólfs XXI

Ógn var erfitt í æsku að skilja þá þversögn að samviskusemi á einu sviði gæti orðið til tjóns á öðru. Til hvers að reyna að leggja sig fram og gera allt sem best ef sá gjörningur varð til þess að eitthvað allt annað og óskylt rynni út í sandinn? Þessar vangaveltur þutu í gegnum höfuðið þegar ykkar einlægur gekk út af skrifstofu Hannesar J. Magnússonar skólastjóra eftir að hafa tekið fullnaðarbróf frá Barnaskólanum eina. Sá mæti maður hafði að prófum loknum kallað mig á sinn fund og bauð mér sæti með alvörusvip. Ég velti fyrir mér hvort ég hefði gert eitthvað af mér. Hvað var að gerast?  

Lesa meira

Þröngur rekstur en góðar horfur

Rekstur Grýtubakkahrepps verður þröngur á árinu, en gert er ráð fyrir að tap af rekstri samstæðu sveitarfélagsins verði 17 milljónir króna.  Horfur eru bjartari til lengri framtíðar litið.

Lesa meira

Ekkert ferðaveður á Norðurlandi

Gul veðurviðvörun hefur tekið gildi á öllu Norðurlandi sem og á Vestfjörðum vegna hvassviðris eða storms. Búast má við snjókomu, skafrenningi og blindu víða á vegum á þessum svæðum og því ekkert ferðaveður.

Lesa meira

Í upphafi árs

Hjálmar Bogi Hafliðason forseti sveitarstjórnar Norðurþings skrifar

Lesa meira

Jóna Margrét og Nökkvi Þeyr íþróttafólk KA 2022

Kjöri á íþróttafólki KA 2022 var lýst á 95 ára afmælishátíð félagsins í Hof fyrr í dag.  Blakkonan Jóna Margrét Arnarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Nökkvi Freyr Þórisson  hlutu sæmdarheitin íþróttakona og íþróttamaður KA 2022.

Lesa meira

Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ í trissuboga

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ í trissubogaflokki í dag

Lesa meira

„Norðurþing hefur tekið vel á móti okkur og við kynnst fullt af góðu fólki“

- segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings í nýársspjalli Vikublaðsins

Lesa meira

Ritjulegir sauðir gerðu ekki ráð fyrir mikilli ofankomu né miklum frostum

Á fundi í veðurklúbbi Dalbæjar sem fram fór fyrir skemmstu urðu strax upp miklar vangaveltur um veðrirð í janúar

Lesa meira

Sandra María og Bjarni Guðjón íþróttafólk Þórs 2022

Kjöri á íþróttafólki Þórs 2022 var lýst á samkomunni Við áramót sem fram fór í Hamri síðdegis. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra María Jessen eru íþróttafólk Þórs 2022.

 

Lesa meira

Gjafmildir Oddfellow-ar komu færandi hendi

Rausnarlegar gjafir bárust almennu göngudeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vikunni

Lesa meira