Fréttir

Þágufallssýkin skilaði Mars titlinum Ungskáld Akureyrar

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í vikunni

Lesa meira

Við getum gert betur í verðmætasköpun

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa

 

Lesa meira

Vínbúðin á Norðurtorg?

  Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðana við forsvarsmenn Norðurtorgs um hugsanlegt útibú fyrir vínbúð á Akureyri þar. Samkvæmt skriflegu svari frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarframkvæmdastjóra Vínbúðarinnar skiluðu tveir aðilar inn tilboðum í plass fyrir vínbúð á Akureyri þ.e Glerártorg  og  Norðurtorg.

Lesa meira

Hjálpum þeim!

Sigrún Steinarsdóttir sem er ein þeirra sem sem standur að Matargjöfum á Akureyri og nángrenni skrifar á Facedbooksíðu þeirra í morgun um stöðuna hjá þeim.

 

Lesa meira

Betra veganesti fyrir ungmenni út í lífið er besta fjárfestingin til framtíðar

„Við finnum fyrir aukningu nú í ár. Á fyrstu tíu mánuðum ársins voru skráðar fleiri komur til okkar en var fyrir sama tíma í fyrra. Árið er auðvitað ekki búið en okkar tilfinning er sú að við munum sjá hærri tölu við árslok en var fyrir árið 2021,“ segir Sigríður Ásta Hauksdóttir  verkefnisstjóri hjá Bjarmahlíð miðstöð þolenda ofbeldis á Norðurlandi.

Lesa meira

Afmælis- og aðventuhátíð Hjartalags

Afmælis- og aðventuhátíð Hjartalags  fer fram á morgun laugardag,  Hulda Ólafsdóttir  það stendur mikið til?  ,,Já það má segja það, Hjartalag er 9 ára á þessu ári og í fyrsta sinn eftir Covid sem ég opna vinnustofuna mína upp á gátt fyrir gestum svo það er mikil tilhlökkun. Ég hef svo boðið tveimur góðum vinkonum mínum að vera með mér þennan dag, Kristínu S. Bjarnadóttur í Blúndum og blómum og Ölmu Lilju Ævarsdóttur blómahönnuði úr Salvíu. Við leggjum mikið upp úr að taka vel á móti gestum með notalegri og glaðlegri aðventustemningu, kveikt verður á eldstæði úti í garði og boðið upp á heita jólaglögg og piparkökur. Svo er að sjálfsögðu hægt að kaupa íslenska hönnun í jólapakkann, finna aðventuskreytingu fyrir sig og sína eða næla sér í gómsæta Randalínu með kaffinu svo eitthvað sé nefnt“, sagði Hulda og tilhlökkunin leyndi sér ekki.

Lesa meira

Gengur betur að skíða upp í móti en niður í móti

Vísindafólkið okkar – Yvonne Höller  

Lesa meira

Lokaútkall Grenivík fríar lóðir í boði!

Síðustu árin hafa gatnagerðargjöld verið felld niður af lóðum við tilbúnar götur á Grenivík.  Mikil eftirspurn hefur verið og lausum lóðum er mjög farið að fækka.  Enn eru þó nokkrar eftir, m.a. við Ægissíðu, Stórasvæði og Lækjarvelli.

Lesa meira

Akureyri-Fjárhagsáætlun 2023-2026 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn og samþykkt þriðjudaginn 6. desember.

Áætluð rekstrarniðurstaða samstæðunnar (A- og B-hluta) árið 2023 er jákvæð um 228 milljónir króna sem er talsverður viðsnúningur til hins betra frá fyrra ári þegar niðurstaðan var neikvæð um 624 milljónir. Jafnvægi er í rekstri sveitarfélagsins og er gert ráð fyrir enn betri afkomu til ársins 2026.

Lesa meira

Laun flestra hækka um 65 þúsund krónur á mánuði eða liðlega 12 %

Samtök atvinnulífsins og Starfsgreinasamband Íslands undirrituðu nýverið nýjan kjarasamning vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Þessa dagana er verið að kynna samninginn, niðurstaða atkvæðagreiðslu liggur fyrir síðar í mánuðinum. Flestir starfsmenn í fiskvinnsluhúsum Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa á Dalvík og Akureyri eru í Einingu Iðju, sem er aðili að samningnum.

Lesa meira