Gögn um byggingu VMA afhent skólanum til varðveislu
"Ég er mjög ánægður fyrir pabba hönd og sjálfs mín og er stoltur af þessari byggingu," segir Þorsteinn Geirharðsson arkítekt
"Ég er mjög ánægður fyrir pabba hönd og sjálfs mín og er stoltur af þessari byggingu," segir Þorsteinn Geirharðsson arkítekt
Mikil aukning hefur verið í komum ósjúkratryggðra, þ.e. ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri, en alls leituðu 665 einstaklingar til SAk árið 2022 á móti 400 árið þar á undan. Alls voru 119 einstaklingar úr þessum hópi lagðir inn á sjúkrahúsið sem er umtalsverð fjölgun frá árinu þar á undan, 2021 þegar þær voru 52 í allt.
Stjórn Félags íslenskra safna og safnamanna hafa lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu mála hjá Smámunasafni Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit. Félagið hefur sent sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar erindi vegna málsins en að því er fram kemur þar segir stjórnin sem stefnuleysi virðist ríkja hjá sveitarstjórn varðandi safnið og framtíð þess. Húsnæðið hafi verið auglýst til sölu, „og algjör óvissa ríkir um framtíð safnsins og þeirrar starfsemi sem þar hefur verið
-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni
Samkvæmt frétt á ruv.is eru góðar likur á því að flugi geti hafist frá Akureyrarflugvelli með Niceair til London í október næstkomandi. Þorvaldur Lúðvik Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair segir i samtali við vef RUV „Það er alveg líklegt að við gætum hafið flug áður en það er allavega klárt frá og með október,“
,,Við munum leggja áherslu á þjálfun og meðhöndlun eldra fólks og fólks með vandamál tengd meðgöngu, mjaðmagrind og grindarbotni,“ segir Ásta Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Eflingar sjúkraþjálfunar en fyrirtækið hefurtekið í notkun nýja starfsstöð í Kaupangi. Húsnæðið er á 2. hæð í norðurenda en Efling keypti húsnæðið af Sjálfstæðisflokknum. Nýja stöðin er um 380 fermetrar að stærð og vel tækjum búin.
Breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar eru ein af stóru áskorunum íslensks samfélags. Fjöldi eldra fólks eykst og hlutfall aldraðra af heildarmannfjölda fer ört hækkandi á næstu árum og áratugum. Kröfur eldra fólks til þjónustu hafa að sama skapi breyst verulega frá því sem áður var.
Því er þörf er á breyttum viðhorfum í þjónustu við eldra fólk með áherslu á aldursvænt, heilsueflandi og styðjandi samfélag. Af þessu tilefni mælti undirrituð fyrir þingsályktunartillögu í haust um markvissa öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks. Tillögu sem gengur út á að safna saman markvissum, samræmdum og tímanlegum upplýsingum um líðan, stöðu og velferð eldra fólks á hverjum tíma.
Markmiðið með þessari gagnaöflun er að geta mælt aðstæður eldra fólks svo hægt sé að marka stefnu til framtíðar, vinna að aðgerðaáætlun og úthluta fjármagni á rétta staði. Ánægjulegt er að segja frá því að vel var tekið undir þessa tillögu og hún hefur verið færð inn í annað og stærra verkefni.
„Við greinum mikinn og aukinn áhuga erlendra flugfélaga að nýta sér nýjar gáttir sem í boði eru á Ísland, á Akureyri og Egilsstöðum. Í það heila eru staðfest tæplega 200 millilandaflug um Akureyrarflugvöll á tímabilinu frá janúar og út nóvember,“ segir Sigrún Björk Jakobsdóttir framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla. Mest verður um millilandaflug á komandi sumri en hún segir að frá júní til ágúst séu þegar búið að staðfesta 70 millilandaflug um Akureyri.
Í gær kynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hvaða samstarfsverkefni háskólanna hljóta úthlutun úr samstarfssjóði háskóla