Fréttir

Hér er spurt um Norðlenska hljómsveit

Spurningaþraut Vikublaðsins #2

Lesa meira

Akureyri- Velferðarráð vill Lautina í heppilegra húsnæði

„Við höfum verið að skoða hvað hægt er að gera í stöðunni,“ segir Hulda Elma Eysteinsdóttir formaður Velferðarráðs Akureyrar. Þjónusta og húsnæðismál Lautarinnar, sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir, voru til umræðu hjá Velferðarráði. Fulltrúi V-lista óskaði eftir að málefni Lautarinnar yrðu tekin til umræðu.

 

Lesa meira

Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun Þingeyjarsveitar

Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun fyrir árið 2022 í Þingeyjarsveit, en ákveðið hefur verið að veita slíka viðurkenningu árlega fyrir eftirtektarvert framtak á sviði náttúruverndar, umhverfismála eða sjálfbærrar þróunar.  Um er að ræða arfleið frá gamla Skútustaðahreppi segir á vefsíðu Þingeyjarsveitar en bent á að ýmis önnur sveitarfélög veiti slíkar viðurkenningar og þá með ýmsu sniði

Lesa meira

Skjálfandi Listahátíð snýr aftur

Hátíðin í ár verður tileinkuð listakonunni Huldu og undurfallega Skjálfandaflóa

Lesa meira

Hlaupið 1. apríl í vitann á Oddeyrarbryggju

Aprílgabb Vikublaðsins þótti takast vel

Lesa meira

Matargjafir - Farið að spyrja um páskaeggin

„Nú þegar líður að páskum eru margir farnir að spyrja hvort Matargjafir fái einhver páskaegg til úthlutunar í ár,“ segir Sigrún Steinarsdóttir sem hefur umsjón með hópnum Matargjafir á Akureyri og nágrenni á facebook.

 

Lesa meira

KA konur deildarmeistarar í blaki

KA konur tryggðu sér rétt í þessu deildarmeistaratitilinn í blaki þegar þær lögðu lið Álftnesinga að velli 3-1 í leik sem fram fór í KA heimilinu. 
Fyrr í vetur hömpuðu KA konur Kjörísbikarmeistaratitlinu og nú er bara einn eftir sjálfur Íslandmeistaratitilinn. Úrslitakeppni um þann titil hefst innan skamms.

Vefurinn óskar KA blakkonum innilega til hamingju. 

Lesa meira

Skipsflak líklega frá 17. öld finnst fyrir tilviljun á botni Oddeyraráls

Vitað er um og hefur verið lengi að nokkuð sunnan við Oddeyrarbryggju er flak af skútu sem sökk á seinni hluta 19. aldar en ekki finnast neinar heimildir um skipskaða á Oddeyrarál hvað þá að um stórskip hafi verið að ræða

Lesa meira

Frábær skemmtun fyrir alla

Hin sívinsæla Buch Orkuganga fer fram á skíðasvæði Húsavíkur á Reykjaheiði 8. apríl nk. Gangan er hluti af mótaröðinni Íslandsgöngur sem eru sjö talsins en um er að ræða viðburði sem ætlað er að auka þátttöku almennings á skíðagönguíþróttinni.

Lesa meira

„Bannað að hanga í sturtunum”

Ingólfur Sverrisson   skrifar Þanka gamals Eyrarpúka

Lesa meira