Fréttir

„Hafði mestan áhuga á að mynda húsdýrin og bændafólkið“

„Kýrnar kláruðu kálið,“ Ljósmyndasýning Atla Vigfússonar í Safnahúsinu á Húsavík

Lesa meira

ÆTLAR AÐ VERÐA BESTUR Á ÍSLANDI OG FINNA SITT PLÁSS Á STÓRA SVIÐINU

„Ég ætla einn daginn að verða bestur á Íslandi í pílu og finna mér mitt pláss á stóra sviðinu,“ segir Óskar Jónasson sem náð hefur góðum árangri í pílu. Hann hefur einungis æft og spilað í rúmt ár en engu að síður landað bæði Akureyrar- og Íslandsmeistaratitlum. Tekið þátt í tveimur mótum erlendis og stefnir á frekari þátttöku utan landssteina á næstu mánuðum gangi allt upp. Mikill áhugi er fyrir íþróttinni á Akureyri um þessar mundir, félagið það næst stærsta hér á landi með rúmlega 100 félaga. Aðstaðan er í gamla íþróttahúsinu við Laugargötu og er hún sprungin. 

Lesa meira

Hefur áhyggjur af aðhaldsaðgerðum ríkisins

Í nýrri fjármálaáætlun til fimm ára boðar ríkisstjórnin aðhald í rekstri þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að framkvæmdir verða settar á ís. Þó er gert ráð fyrri því að haldið verði áfram með framkvæmdir sem þegar eru hafnar

Lesa meira

Myndaði þétta loðnutorfu við Hjalteyri

„Toppurinn á ferlinum,“ segir Erlendur Bogason kafari

Lesa meira

10 ár frá stofnun Landssamtaka íslenskra stúdenta á Akureyri

Landsþingið er stærsti samráðsvettvangur stúdenta á Íslandi og þar gefst færi á að skiptast á skoðunum, rökræða og fá innsýn í baráttumál stúdenta á öðrum sviðum.

Lesa meira

Veðurklúbbur Dalbæjar með aprilspá

Veðurklúbbur Dalbæjar birti i kvöld spá klúbbsins um veðurfar í apríl og er óhætt að segja að bjartsýni ríki meðal félagsfólks um komandi tíð.  Það er ekki til að draga úr að með þessari spá er boðið upp á kveðskap eftir hirðskáld klúbbsins en það er Bjór  sem gegnir þeirri virðingarstöðu.

Annars er þetta það sem  Veðurklúbbur Dalbæjar boðar að koma muni.

,,Veðurklúbbur Dalbæjar fimmta apríl 2023.
 
Rétt er að taka fram að allar myndir sem hafa fylgt fundargerðum Veðurklúbbsins síðan í september 2021 hafa verið teknar af hirðskáldi Veðurklúbbsins, Bjór.
Þessi mynd var tekin frá Hrísatjörn af Böggvisstaðafjalli í síðustu viku.
Lesa meira

Niceair gerir hlé á starfsemi og aflýsir flugi Uppfært!

Félagið stendur uppi án flugvélar  og hefur  bókunarsíða félagsins verið lokuð vegna þess

 

Lesa meira

Páskasýningin „Upp, upp, mín sál“

Guðmundur Ármann & Ragnar Hólm í Deiglunni

Lesa meira

Lagfæringar á kirkjutröppunum i útboð

Þá er komið að því að kirkjutröppurnar fái,  margir segja tímabæra yfirhalningu en Umhverfis og mannvirkjasvið ásamt Reginn atvinnuhúsnæði óska eftir tilboðum í endurbætur á tröppunum og umhverfi við þær.

Lesa meira

Hugmyndir um fjölmarga staði fyrir hverfahleðslustöðvar

Norðurorka og Akureyrarbær hafa í sameiningu sett fram hugmyndir um fjölmarga staði fyrir hverfahleðslustöðvar þ.e. staði víða um bæinn þar sem gæti hentar vel að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 

 

Lesa meira