Fréttir

Starfsfólk Sprettsins og Greifans færðu Hollvinasamtökum SAk 250.000 kr.

Starfsfólkið valdi frekar að láta andvirði páskaeggja sem það hefði annars fengið renna til góðs málefnis og urðu Hollvinasamtökin fyrir valinu.
Við erum endalaust stolt af starfsfólkinu okkar og á meðfylgjandi mynd má sjá Arnar Loga Kristjánsson afhenda Jóhannesi  Bjarnassyni frá Hollvinasamtökunum gjöfina fyrir hönd starfsfólks Sprettsins og Greifa

Lesa meira

Hlaðvarp um Huldu skáldkonu komið út

Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir unnu þættina upp úr dagskrá sem þær fluttu víða um land árið 2018

Lesa meira

Ávinningur fyrir skólann til framtíðar litið

„Eftir að hafa velt málinu fyrir mér og metið kosti og galla sé ég þó í þessu mikinn ávinning fyrir skólann. Við fáum nýtt rými sem uppfyllir ströngustu kröfur um loftgæði og gefur okkur tækifæri til að auðga skólastarfið enn frekar að samningstíma loknum,“ segir í bréfi sem Anna Bergrós Arnarsdóttir skólastjóri sendi foreldrum barna í Oddeyrarskóla í vikunni vegna fyrirhugaðrar leikskóladeildar í húsnæði skólans. Kveðst hún í fyrstu hafa verið efins um þessa ráðstöfun.

Lesa meira

Samræður um heilbrigðismál á Norðurlandi.

Fyrr á þessu ári lögðum við í Samfylkingunni af stað í málefnavinnu vegna næstu þingkosninga. Við nálgumst þetta verkefni nú með breyttum hætti, þar sem áhersla er lögð á samtal við sérfræðinga og almenning um allt land. Liður í þessu eru fjörutíu opnir fundir í samstarfi við aðildarfélög flokksins.

Lesa meira

Talið í iðnbyltingum

„Like´in“ tifa hratt um háða sveina, lítið sjálfstraust grær við skriðufót. Sjálfsmynd liggur brotin milli síðna, á skjánum skelfur íturvaxin snót.

Lesa meira

Leikskóladeild í Oddeyrarskóla eykur umferð um þröngar götur

Fram hafa komið áhyggjur meðal foreldra barna í Oddeyrarskóla vegna aukins umferðarþunga sem fylgir því að sett verði upp leikskóladeild fyrir 24 börn í hluta skólans. Leikskóladeildin verður staðsett þar sem nú er smíðastofa skólans. Foreldrar hafa velt fyrir sér hvort nemendur fái enga smíðakennslu næstu tvö til þrjú árin, en leikskóladeildin verður sett upp til bráðabirgða þar sem fyrirsjáanlegt er að ekki verða næg leikskólarými í boði fyrir öll börn næsta haust. Alls vantar um 50 leikskólapláss á Akureyri á þeim tíma.

Lesa meira

Sýningin verður að halda áfram

-Stefnir á framlengingu Eurovision sýningarinnar á Húsavík

Lesa meira

Starað í hyldýpið

Egill P. Egilsson skrifar nokkur orð um holuna sem gapir á Húsavíkinga

Lesa meira

Páskar ekki bara súkkulaðiegg

Veðrið leikur við Akureyringa og gesti bæjarins í dag og er fólk út um allar grundir að notfæra sér blíðuna. Þegar þetta er skrifað laust fyrir kl. 17 eru tæpar 13 gráður  og logn eitthvað sem hefði talist  hitabylgja sl. sumar. 

Lesa meira

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts styrkir Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna.

Á heimasíðu klúbbsins segir að Tíunni hefi gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, bingó, happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við hægt sé að styðja vel við safnið.

Lesa meira