Hollvinir SAk halda garðveislu í Lystigarðinum
-í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
-í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
Rósa Emelía Sigurjónsdóttir Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2023. Verðlaunin eru nú veitt í fyrsta sinn í sameinuðu sveitarfélagi, en höfðu áður verið veitt í Skútastaðahreppi um árabil.
María Björk Ingvadóttir mun m.a. hafa yfirumsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum Byggðastofnunar, fréttamiðlun til fjölmiðla og fræðslu til starfsfólks og stjórnenda.
Kæfisvefnsrannsóknum hefur fjölgað mikið síðastliðin ár og nú er svo komið að gildandi samningur við Sjúkratryggingar Íslands um fjölda rannsókna nægir ekki til að anna eftirspurn eftir þjónustunni.
Eyjafjarðarsveit og Minjasafnið á Akureyri hafa gert með sér samning um rekstur Smámunasafnsins út árið. Safnið verður opnað á fimmtudag, 22. júní og verður opið til 20. ágúst frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13 til 17.
Í síðasta þætti í 1. seríu heilaogsal.is - hlaðvarp, fræða Eva Björg og Marta Kristín hlustendur um Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Símenntun HA tekur við námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf frá og með næsta hausti. Skrifað var undir samstarfssamning þar um á dögunum.
Í gær, laugardag, barst björgunarsveitinni Garðar á Húsavík tilkynning um hval á Skjálfandaflóa, sem væri flæktur í veiðarfærum
Sumarnámskeið fyrir náttúruvísindafólk framtíðarinnar