Fréttir

Lokahelgi Listasumars og Gilið lokað fyrir bílaumferð

Ýmislegt spennandi verður um að vera síðustu daga Listasumars 2023 núna um helgina og vegna karnivals í Listagilinu verður stærstur hluti Kaupvangsstrætis (Listagils) lokaður fyrir bílaumferð frá kl. 14-18 laugardaginn 22. júlí

Lesa meira

Skálmöld fagnar sjöttu breiðskífu sinni í Hofi

Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir

Lesa meira

Solander 250 í Safnahúsinu á Húsavík

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Safnahúsinu á Húsavík 22. júlí nk. Sigríður Örvarsdóttir er forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga mun sjá um uppsetningu sýningarinnar á Húsavík

Lesa meira

Lóð undir leikskóla við Naust of lítil fyrir stóran leikskóla

Leita lóðar sunnar sem þjónar betur framtíðaruppbyggingu

Lesa meira

Hlutir gerast í Norðri

Dagana 27. - 30. september fer fram í fyrsta sinn hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni. Þar mun almenningi gefast kostur á að kynna sér fag hönnuðarins.  Áhersla verður lögð á mikilvægi vöruhönnunar í samfélaginu og hvernig hún hefur mótað okkar daglega líf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð hönnunar og arkítektúrs

Lesa meira

Hvetja til aðgæslu við vatnsverndarsvæði Akureyringa

Norðurorka hefur undanfarið staðið fyrir árveknisátaki þar sem minnt er á mikilvægi þess að ganga vel um vatnsverndarsvæði í Eyjafirði

Lesa meira

Nýtt byggðamerki Þingeyjarsveitar

Lesa meira

Eftirspurn eftir lífdísel að aukast

Félagið Gefn ehf hefur keypt Orkey, sem var í eigu Norðurorku

Lesa meira

Samið um síðari áfanga leikskólabyggingar við Hrafnagilsskóla

Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. Áætlað er að starfsemi leikskólans Krummakots geti flutt í nýtt húsnæði snemma árs 2025

Lesa meira

SSNE tekur enn eitt græna skrefið

SSNE hefur nú tekið upp á því að bjóða starfsfólki sínu að skrifa undir samgöngusamning og fá í staðinn umbun fyrir að ferðast til og frá vinnu með vistvænum hætti

Lesa meira