Aðeins fleiri rakadagar í júlí
Veðurspá Veðurklúbbsins í Dalbæ
Þorkell Björnsson skrifar
Strandveiðar hafa reynst mikilvæg byggðaráðstöfun Í Norðaustur kjördæmi. Þær breytingar sem gerðar voru á strandveiðilöggjöfinni á síðasta kjörtímabili hafa rýrt hlut svæðisins svo um munar og er nú svo komið að fjöldi sjómanna hafa tekið á það ráð að flytja sig á önnur svæði til þess eins að komast að.
SSNE er að hefja undirbúning áhersluverkefnis Sóknaráætlunar Norðurlands eystra sem snýr að því að fá auknar fjárfestingar í landshlutanum
Óhætt er að fullyrða að góður gangur sé hjá Golfklúbbi Akureyrar um þessar mundir. Jaðarsvöllur hefur að sögn þeirra sem best til þekkja sjaldan eða aldrei verið jafn góður og er óhætt að segja að fólk kunni vel að meta því mikið er spilað á vellinum þessa dagana og á tíðum komast færri að en vilja.
Söngvaskáldið Una Torfadóttir heldur magnaða tónleika í Hofi í boði Listasumars fimmtudaginn 29. júní kl. 17.
elma Dögg Sigurjónsdóttir formaður og Arna Jakobsdóttir varaformaður gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu
Bjarni Óskarsson og Hrafnhildur Ingimarsdóttir á Völlum í Svarfaðardal hlutu hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2022, en þau voru afhent nýlega. Verðlaunin fengu þau fyrir athyglisverða uppbyggingu á bújörð þar sem hefðbundinn búskapur hafði verið lagður niður og fyrir að gefa jákvæða mynd af samfélaginu.
HA hefur sannað að unnt sé að veita hágæða nám með þessum hætti