Símana burt - talað af gólfinu
Ég vil ekki sjá einkasíma nemenda í grunnskólunum á skólatíma. Burt með þá. Ekki reyna að segja mér að ég sé bara tækniheft, miðaldra kennslukona sem nennir ekki að uppfæra þekkingu sína – ekki reyna það.
Vissulega lifum við á 21. öldinni og símarnir eru komnir til að vera. Vissulega þarf að kenna nemendum að nýta sér tæknina á heilbrigðan hátt en....