Þúsundir á Akureyri vegna fótboltamóta
N1-fótboltamót drengja var sett á hádegi í dag og stendur fram á laugardag og Pollamót Samskipa fer fram á föstudag og laugardag
N1-fótboltamót drengja var sett á hádegi í dag og stendur fram á laugardag og Pollamót Samskipa fer fram á föstudag og laugardag
Símenntun Háskólans á Akureyri og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA) hlutu á dögunum styrk frá Erasmus+ styrkjaáætlun Evrópusambandsins fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál að upphæð 400.000 evra. Titill verkefnisins er Reflecting Economics and Climate Change in Teaching (REACCT) og snýr að vitundarvakningu gagnvart sjálfbærni í kennslu með áherslu á viðskipta- og hagfræðigreinar. KHA og Símenntun leiða REACCT verkefnið sem er til þriggja ára og samstarfsaðilar eru háskólar í Póllandi, Tékklandi, Slóveníu, Ítalíu og Serbíu.
· Hvað ef það er kónguló í skónum mínum?
· Hvað ef ég bakka á staur?
· Hvað ef ég dett?
· Hvað ef allir hlæja að mér?
· Hvað ef lyftan festist?
· Hvað ef ég er að fá hjartaáfall?
· Hvað ef geitungur stingur mig?
· Hvað ef ég geri mistök?
· Hvað ef kjúklingabein festist í hálsinum á mér?
· Hvað ef það eru sýklar á þessu sem ég var að snerta?
· Hvað ef ég hendi óvart 10.000 kalli í ruslið?
· Hvað ef ég ræð ekki við þetta?
Fulltrúar Hollvina færðu barnadeildinni og almennu göngudeildinni góðar gjafir
Á sunnudaginn þann 9. júlí kl. 14 býður Aðalheiður S. Eysteinsdóttir gestum og gangandi að spjalla við sig um yfirstandandi sýningu sína Vegamót.
Fjölskylduráð Norðurþings hefur til umfjöllunar starfsemi leikskólans Grænuvalla á Húsavík en leikskólinn stendur frammi fyrir alvarlegum mönnunarvanda. Nú liggur fyrir að ekki er nægt starfsfólk til að taka við nýjum nemendum í lok ágúst. Gripið verði til tímabundinna heimgreiðslna til að mæta vandanum
Það er ekki allt tekið út með veðursældinni eins og við Íslendingar ættum að vera farin að þekkja en gleymum jafnharðan
Verkefnum Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra hefur fjölgað en skortur er á starfsfólki, starfmannafjöldi hefur verið óbreyttur til fjölda ára.
Aukinni aðsókn í leikskólann Krummakot verður mætt með því að kaupa húseiningar og reisa úr þeim viðbótarhús við núverandi leikskóla byggingu. Áætlaður kostnaður er um 25 milljónir króna. Verið er að byggja nýjan 1000 fermetra leikskóla í tengslum við Hrafnagilsskóla.