Fréttir

Svæðið við Torfunef stækkar Sala á lóðum fyrirhuguð í vetur

Sala á lóðum á nýrri uppfyllingu við Torfunef hefst á komandi vetri. Framkvæmdir við stækkun svæðisins frá því sem var hófust í mars og gert ráð fyrir að verktakinn, Árni Helgason ehf í Ólafsfirði ljúki sínu verki þegar líður á haustið.

Lesa meira

Umbúðir án innihalds

Egill P. Egilsson skrifar

Lesa meira

„Fiskidagurinn mikli er kærkomið tækifæri til að sýna vel búið fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík“

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldinn hátíðleg í tuttugasta sinn, dagana 11.-13. ágúst. Heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn þrjú ár í röð en góðu heilli geta íbúar Dalvíkurbyggðar á nýjan leik haldið þessa einstöku fjölskylduhátíð, þar sem sjávarafurðir eru í aðalhlutverki. Samherji styrkir hátíðina með ýmsum hætti, rétt eins og flest fyrirtæki sveitarfélagsins. Fjölmargir starfsmenn Samherja í Dalvíkurbyggð koma með myndarlegum hætti að undirbúningi Fiskidagsins mikla, enda samheldni bæjarbúa mikil.

Lesa meira

Hafdís keppir í Tímatöku á HM í hjólreiðum

Sterkasta hjólreiðakona landsins  Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir úr HFA keppir í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum sem fram fer í Glasgow þessa dagana.  Fyrri keppnisdagurinn er fimmtudaginn 10. ágúst og er Hafdís ræst út klukkan 13:49 á íslenskum tíma.

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri kemur að þróun byltingarkennds lækningartækis

Heildarstyrkur yfir 400 milljónir og 46 milljónir úthlutaðar HA

Lesa meira

Börn eiga skilið frí frá áreiti síma í skólum

UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna!

 

Lesa meira

Gunnar J Straumland sendir frá sér nýja ljóðabók ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“

Út er komin ljóðabókin ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“ eftir Gunnar J. Straumland, kennara og myndlistarmann.

Þetta er önnur bók höfundar en árið 2019 kom  ,,Höfuðstafur, háttbundin kvæði“ út á vegum Bókaútgáfunnar Sæmundar sem einnig gefur nýju bókina út.

Lesa meira

Forsetahjónin heiðursgestir Fiskidagsins mikla

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu NordSpace

-90 milljónir veittar í styrk vegna verkefnisins

Lesa meira

Föstudagsstuð á óskalagatónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld

Að venju verða óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina. Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason munu syngja óskalög tónleikagesta og Eyþór Ingi Jónsson spilar með á píanó og Hammond.

Lesa meira