Fréttir

„Við sátum stjarfir undir lestrinum“

Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka

Lesa meira

Skert þjónusta vegna manneklu

Skerða þarf stuðnings og heimaþjónustu hjá velferðarsviði Akureyrarbæjar í sumar vegna mönnunarvanda.

Lesa meira

Krefjast hraðatakmarkana við Þelamerkurskóla

Hámarkshraði við Þelamerkurskóla er 90 km/klst, skólalóðin liggur að þjóðvegi 1 og eru þar börn að leik allan ársins hring.

Lesa meira

Orkan opnar nýja stöð á Möðrudal

Í fréttatilkynningu kemur fram að haldið hefi verið í upprunann í Möðrudal en þar stendur fallegur burstabær

Lesa meira

Sæludagur í Hörgársveit á laugardag

Sæludagurinn í Hörgársveit er árlegur viðburður, þar sem íbúar, sveitafélagið og félagasamtök bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu víðsvegar um sveitarfélagið. Viðburðirnir eru öllum opnir og hvetjum við fólk til að koma og taka þátt.

Lesa meira

Rúmur þriðjungur með ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu

-Þörf er á forvörnum og íhlutandi aðgerðum

Lesa meira

,,Lærði meira á viku heldur en á heilum mánuði”

Nýtt met var slegið í þátttöku Vísindaskóla unga fólksins en alls voru um 90 ungmenni skráð til leiks þar sem drengir voru í meirihluta nemenda

Lesa meira

Sólstöðuhátíðin í Grímsey hefst á morgun

Í ár verður til að mynda boðið upp á ratleik, sjávarréttakvöld í félagsheimilinu Múla, siglingu í kringum eyjuna og magnaða göngu yfir heimskautsbaug á sumarsólstöðum með söng og gítarleik.

Lesa meira

Áform um byggingu hótels í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit verða kynnt á opnum fundi

Áform um byggingu hótels í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit verða kynnt á opnum fundi í matsal Hrafnagilsskóla næstkomandi þriðjudagskvöld, 27. júní en hann hefst kl. 20. Hótelið verður að líkindum 5 hæðir og í því allt að 120 herbergi

Lesa meira

Viðburðaríkt sumar á Bakkafirði

Það stefnir í einstaklega skemmtilegt og viðburðaríkt sumar á Bakkafirði. Bæjar- og menningarhátíðin Bakkafest, sem sleit barnskónum sumarið 2021, brestur á í þessari viku

Lesa meira