Fréttir

Sorpkvarnir ekki heppilegar fyrir fráveitukerfið

Í kjölfar innleiðingar nýs flokkunarkerfis í Reykjavík hafa sorpkvarnir verið töluvert til umræðu að undanförnu. Sorpkvarnir hafa hingað til ekki verið staðalbúnaður í íslenskum eldhúsum. Margir hafa þó kynnst notkun þeirra erlendis og hér á landi bjóða nokkur fyrirtæki þær til sölu. En eru sorpkvarnir heppilegur búnaður í íslensk eldhús? Hvað verður um úrganginn?

Lesa meira

Kröftugur stormur frá Norðanáttinni í haust

Það er sjaldan logn hjá teyminu í Norðanátt, en í haust hefst hraðallinn Startup Stormur, sem ætlaður er fyrir einstaklinga og fyrirtæki á Norðurlandi sem eru að vinna að grænum nýsköpunarverkefnum

Lesa meira

Útgáfutónleikar einkennilegra manna

Dúettinn Down & Out  fagna plötu sinni með tónleikum á Gamla Bauk á fimmtudagskvöld

Lesa meira

Ísland leiðir LIFE verkefni um orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga

Verkefnið Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET) hefur hlotið styrk sem nemur um 1,5 milljónum evra (225 M ISK) úr LIFE styrktaráætlun Evrópusambandsins sem leggur áherslu á umhverfis- og loftslagsmál. 

Lesa meira

Framkvæmdir við Hlíð í farvatninu Taka tíma og áfram verður reynt á þolrifin

„Loksins eru hlutir að hreyfast og erum við þakklát fyrir það, en nú er gert ráð fyrir að fara í vinnu við þak og glugga sem og einnig innanhúss í kjölfar útboðs. Það er ljóst að verkefnið mun standa í marga mánuði og tilfærsla verður heilmikil og mun reyna áfram á þolrifin,“ skrifar Teitur Guðmundsson forstjóri Heilsuverndar Hjúkrunarheimila um fyrirhugaðar framkvæmdir á húsnæði Hlíðar á Akureyri í pistli sem hann skrifar á fésbók.

Lesa meira

Tillaga um gjaldfrjálsa 6 tíma á leikskólum Akureyrarbæjar frá áramótum

„Líklegt er að breytingarnar gagnist síst lágtekjufólki og fólki með lítið bakland, sem er einmitt sá hópur sem sérstaklega mikilvægt er að samfélagið standi vörð um,“ segir í bókun Hildu Jönu Gíslasdóttur, S-lista og Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur V-lista sem lögð var fram á fundi bæjarráðs í tengslum við umræðu um tillögur sem er í vinnslu um að bjóða upp á 6 gjaldfrjálsa tíma í leikskólum Akureyrarbæjar og að tekjutengja leikskólagjöld.

Lesa meira

Úrbætur á aðflugi að Akureyrarflugvelli á næsta ári

Eins  og greint var frá hér á vefnum í morgun  lýsti Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður áhyggjum sínum yfir þvi að nýtt aðflug úr suðri, það er þegar lent er til norðurs, yrði ekki tilbúið þegar EasyJet hæfi flug sitt í lok október.  Vefurinn leitaði eftir fréttum um stöðu málsins  hjá Sigrúnu Jakobsdóttur en hún er eins og kunngut er framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla.  

Lesa meira

Akureyrarflugvöllur Brýnt að bæta nýtt aðflug úr suðri - Ekki kostnaðarsamt

Á fundi Sjálfstæðisfélags Akureyrar síðastliðið fimmtudagskvöld kom fram í máli Njáls Trausta Friðbertssonar alþingismanns að hann hefði töluverðar áhyggjur af því að nýtt aðflug úr suðri, það er þegar lent er til norðurs, yrði ekki tilbúið þegar EasyJet hæfi flug sitt í lok október.

Lesa meira

Fyrstu hvatningarverðlaunin veitt í Eyjafjarðarsveit

Fyrstu hvatningarverðlaun Eyjafjarðarsveitar voru afhent þeim Páli Snorrasyni, Herði Snorrasyni og Helgu Hallgrímsdóttur í Hvammi fyrir óeigingjarnt framlag þeirra við að prýða umhverfi hjóla- og göngustígsins með skiltum og skúlptúrum. 

Lesa meira

„Þetta var rosalega skemmtileg upplifun“

-Segir Hildur Sigurgeirsdóttir frá Húsavík sem vann tvö bronsverðlaun á Heimsleikum Special Olympics

Lesa meira