Þórsarar í efstu deild í handboltanum á ný

Kampakátir Þórsarar     Mynd  Þórir Tryggvason
Kampakátir Þórsarar Mynd Þórir Tryggvason

Karlalið Þórs tryggði sér í gær sæti í úr­vals­deild karla í hand­bolta í fyrsta skipti frá ár­inu 2021 með stórsigri á B liði HK 37- 29, í lokaum­ferð 1. deild­ar­inn­ar. Þórsarar léku vel í vetur og eru vel að deildarmeistaratitlinum komnir.  

Nýjast