Bílastæði á flugvöllum – Ókeypis í fyrstu fjórtán klukkutímana
Ekkert gjald verður rukkað fyrir að leggja bílum við flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum fyrstu 14 klst en óhætt er að segja að áform ISAVIA Innanlandsflugvalla um að hefja gjaldtöku á bílastæðum hafi vakið hörð viðbrögð. Þetta kom fram í tilkynningu sem ISAVIA sendi frá sér í dag.