Njála á hundavaði í Samkomuhúsinu
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.
í Spurningaþraut Vikublaðsins #18 er víða komið við
Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir
Það kemur ýmislegt fyrir í Spurningaþraut Vikublaðsins #17
Segir Eiður Pétursson laxveiðimaður með meiru
Það er kominn föstudagur og þá enginn venjulegur föstudagur. Hríseyjarhátíðarföstudagur!
Vikan hefur einkennst af skipulagningu og undirbúningi fyrir Hríseyjarhátíð og hafa sjálfboðaliðar unnið hörðum höndum að því að gera, græja, mála, smíða og margt margt fleira. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Takk.