Birkir Blær með tónleika á LYST í kvöld
Það eru alltaf tíðindi þegar Birkir Blær heldur tónleika í heimabænum og það vill svo vel til að í kvöld verður hann á LYST og hefjast tónleikarnir kl 21.00. Vefurinn truflaði Birki við undirbúning fyrir tónleikanna og spurði við hverju væri að búast á LYST í kvöld?