EFLA styrkir Eflingu
Samfélagssjóður EFLU veitti fyrr í þessum mánuði fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Meðal styrkhafa var Ungmennafélagið Efling í Reykjadal S-Þingeyjarsýslu.
Samfélagssjóður EFLU veitti fyrr í þessum mánuði fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Meðal styrkhafa var Ungmennafélagið Efling í Reykjadal S-Þingeyjarsýslu.
Samfélagssjóður EFLU veitti fyrr í þessum mánuði fjárstyrki til sjö samfélagsverkefna. Meðal styrkhafa var Leikfélag Húsavíkur.
Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím verður haldin í sjöunda sinn 25. - 27. júlí 2024. Hátíðin er kennd við listakollektífið MBS sem kemur að skipulagningu hennar og hefur hún farið fram árlega síðan árið 2018.
Mærudagar á Húsavík verða haldnir um komandi helgi en hátíðin er 30 ára að þessu sinni. Í tilefni tímamótanna má eiga von á sérlega fjölbreyttri dagskrá sem ætti að henta fólki á öllum aldri.
Þegar ég hugsa hver gæti verið uppáhalds gönguleiðin mín þá koma strax í huga minn all margar leiðir. Bæði eru þær í byggð og einnig út á skaganum okkar Gjögraskaga/Flateyjarskaga. Leið sem ég kalla Svínárdalshringinn getur þó með góðu móti vermt toppsætið hjá mér. Eins og heiti leiðarinnar ber með sér þá inniheldur hún fjallstindana sem umlykja Svínárdal sem er sunnarlega í Látrastrandarfjöllunum, upp af eyðibýlinu Svínárnesi, norðan Kaldbaks.
Út er komin þriggja laga platan Tímalaus snilld sem er samstarfsverkefni rokksveitarinnar Tonnataks og listamannsins sem kallar sig Drengurinn Fengurinn
Farþegar á rib bátum Gentle Giants hvalaferða á Húsavík fengu heldur betur óvæntan glaðning þegar þeir voru í hvalaskoðun á Skjálfanda í vikunni. Eftir að hafa skoðað hnúfubaka lungað úr ferðinni fengu farþegarnir óvænta hákarlaskoðun í kaupbæti
Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers
Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi
-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel