Sálfélagsleg þjónusta við börn og ungmenni efld hjá HSN með nýju geðheilsuteymi barna
- Fleiri stöðugildi en áður - vel gekk að ráða í störf sérfræðinga - Öflug geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn á Norður- og Austurlandi
Fyrirtækið Halldór Jónsson í Reykjavík færði námsbraut í hársnyrtiiðn Verkmenntaskólans á Akureyri veglega gjöf á dögunum, Climazone hitatæki, sem nýtast mun vel í kennslunni. Gjöfin er gefin í tilefni af 40 ára afmæli skólans.
Það er alltaf mikið líf sem fylgir nýju skólaári, sama á hvaða skólastigi það er. Þar er Háskólinn á Akureyri engin undantekning. Gangarnir eru iðandi af stúdentum, starfsfólki og ýmislegt nýtt sem lítur dagsins ljós í góðu samstarfi eininga og annarra stofnana.
Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags samþykkti að færa Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum að gjöf kr. 15.000.000,- til kaupa á tækjum og búnaði til að efla starfsemina enn frekar
Þingeyjarsveit er í toppbaráttunni á Norðurlandi eystra þegar kemur að tölum yfir íbúa. Nýjar tölur frá Þjóðskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýna að íbúum. Þingeyjarsveitar hefur fjölgað um 89 frá 1. desember 2023 til 1. september 2024 eða um 6%.
Hjördís Þórhallsdóttir flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli segir i morgun í færslu á Facebokarvegg hennar frá opnun nýrrar fríhafnar á flugvellinum. Vefurinn fékk leyfi til þess að birta færsluna.
Hljómsveitin Djúpilækur heldur tónleika helgaða dægurlagatextum Kristjáns frá Djúpalæk á Græna hattinum laugardaginn 26 október kl. 15.
Mikill vitundavakning hefur átt sér stað undanfarið um ADHD og þau áhrif sem ógreint og ómeðhöndlað einkenni getur haft á sjálfsmynd fólks og líðan. Mikilvægi þess að fá greiningu hefur líka verið í umræðunni og mörg þúsund Íslendingar eru á biðlistum hjá ADHD teymi heilsugæslunnar.
Það getur ekki öllum liðið alltaf vel. En það á heldur engum að líða alltaf illa. Passleg blanda er líklega best, horfa bjartsýn fram á veg, snúa baki við skugganum. Vita af þungum steinum, en láta þá ekki hafa áhrif á sig. Lífsviðhorf sem ætti að vera auðvelt og einfalt, en er það ekki fyrir marga.
Alltof marga.
Kúreki norðursins: Saga Johnny King, eftir Árna Sveinsson