Nýr Kjalvegur – Hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.
Hafþór Hreiðarsson, ljósmyndari og nú myndlistamaður
„Við erum afskaplega ánægð með hvernig til hefur tekist, þátttaka hefur aukist jafnt og þétt og við heyrum ekki annað en notendur séu ánægðir með það sem í boði er,“ segir Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri Virkra efri ára. Verkefnið hófst formlega í febrúar í fyrra en þá var byrjað á að bjóða ýmis konar tækifæri til hreyfingar fyrir þá íbúa bæjarins sem náð höfðu 60 ára aldri og voru þeir dreifðir um bæinn.
Byggðarráð Norðurþings samþykkti á 457 fundi sínum fyrri skemmstu að körfubíl fyrir Slökkvilið Norðurþings með atkvæðum Hjálmars Boga B-lista og Áka Haukssonar M-lista. Hafrún Olgeirsdóttir D-lista greiddi atkvæði á móti. Áætlaður kostnaður við kaupin er 14,9 m.kr með vsk. á tækinu heim komið miðað við gengi dagsins.
KEA hefur keypt rúmlega 21% hlutafjár í Norlandair og verður eftir viðskiptin stærsti hluthafi félagsins með 43% eignarhlut. Samhliða þessum viðskiptum er Air Greenland einnig að auka við hlut sinn í félaginu og verður næst stærsti hluthafi þess. Í þessum viðskiptum voru Friðrik Adolfsson, Kaldbakur og Mýflug að selja eignarhluti sína en Friðrik lét af störfum sem framkvæmdastjóri Norlandair vegna aldurs um nýliðin áramót og við starfi hans hefur tekið Arnar Friðriksson.
Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við sáum þeirri hegðun að frambjóðendur verði að vera þekkt andlit, með reynslu úr pólitík eða opinberri þjónustu – þá uppskerum við eftir því. Umsóknarkröfum ætti þá að breyta til samræmis hið snarasta sem og heiti starfsins. Embætti fyrir útvalda. Embætti fyrir fræga. Embætti fyrir völd og pólitík.
Það var komið að bóklega bílprófinu hjá unglingnum. Þá fékk hann fína bílprófssögu hjá afa Flosa. Afi tók bílprófið nefnilega þegar Willysinn kom, líklega 1947.
Vefnum barst tölvupóstur með myndum og texta frá konu sem átti leið um miðbæ Akureyrar i morgun. Eins og sjá má var henni og liklega fleirum sem þar áttu leið um misboðið.
Vilja að flogið verði til Húsavíkur í sex mánuði og Dettifossvegur fái heilsársþjónustu
Það er AidaSol sem fyrst skemmtiferðaskipa heimsækir Akureyri á þessu ári. Með skipinu eru 1993 farþega eða nánast fullt skip. Í áhöfn skipsins eru svo 650 manns.
Þessir gestir okkar setja mjög skemmtilegan og litríkan lit á bæinn í dag.