Fallið frá byggingu heilsugæslu á tjaldstæðisreitnum
Í nýjum tillögum Skipulagsráð Akureyrar vegna deiliskipulags á svokölluðum tjaldstæðisreit sem lagðar voru fram í gær kemur fram að ekki er lengur reiknað með byggingu heilsugæslustöðvar nyrst á reitnum.(Við gatnamót Þingvallastr., og Byggðavegar)