Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára
Kiwanis klúbburinn Skjálfandi hélt upp á 50 ára afmæli sitt í gær sunnudag en þar var farið yfir sögu klúbbsins í 50 ár
Kiwanis klúbburinn Skjálfandi hélt upp á 50 ára afmæli sitt í gær sunnudag en þar var farið yfir sögu klúbbsins í 50 ár
Einusinni var ég klædd í hnéháa hvíta sporsokka, ægilega fallega, enda átti að fara í fermingarveislu í sínu fínasta pússi.
Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir.
Nú er ný lokið bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta þar sem Þórstelpur mætttu liði Kelfavikur. Það var lið Keflavikur sem sigraði 89 – 67, staðan í hálfleik var 46 – 34 fyrir Keflavik og 16 bikarmeistaratitill félagsins staðreynd.
Unnið var í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa í dag, laugardegi, til að geta staðið við gerða samninga um afhendingu afurða til viðskiptavina í Frakklandi fyrir páska. Togarinn Harðbakur EA 3 landaði í Þorlákshöfn á fimmtudaginn og stóð til að aka hráefninu norður.
Háskóladagurinn sem haldinn er árlega og er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi var haldinn á fjórum stöðum á landinu þetta árið, Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði.
„Það var mikil gleði ríkjandi þegar þeir komu heim,“ segir Kolbrún Ingólfsdóttir sem um liðna helgi fékk tvílembingshrúta í hendur en þeir skiluðu sér ekki með móður sinni í réttina síðastliðið haust.
„Þetta eru einfaldar góðar reglur og sanngjarnar,“ segir Heimir Örn Árnason formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs en ráðið hefur samþykkt að taka upp samræmdar reglur um notkun farsíma í grunnskólum Akureyrarbæjar frá og með næsta skólaári, 2024 til 2025.
Nemendur í leikskólanum Yl í Reykjahlíð hafa unnið að stórskemmtilegu verkefni í útikennslu upp á síðkastið en útikennslan er mjög fjölbreytt og stór partur af skólastarfinu.
Það er óhætt að segja að veðrið leiki ekki við okkur hér Norðanlands í dag. Etv má segja að lykilorð dagsins séu þessi, þæfingur, snjóþekja eða hálka þegar kemur að færð á vegum, Veðurstofa Íslands boðar okkur svo þetta í gulri viðvörun: Norðan 13-18 m/s og talsverð snjókoma. Slæmt skyggni og varasamt ferðaveður .