Fréttir

Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi

Njáll Trausti Friðbertsson er í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í þeim tvísýnu þingkosningum sem framundan eru.

Lesa meira

Að kjósa taktískt

Komið er að lok kosningabaráttu sem hefur í senn verið áhugaverð og skemmtileg. 

Lesa meira

Stefnir í litaðar viðvaranir i veðrinu

Óhætt er að fullyrða að það hvernig  veður skipast í lofti næstu daga muni hafa áhrif  hvernig tekst til við við framkvæmd  Alþingiskosninga,  en óhætt er að segja að blikur séu á lofti.

Lesa meira

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.

Akureyrarbæ er skipt í 13 kjördeildir, 11 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu samkvæmt skráðu lögheimili hjá Þjóðskrá þann 29. október kl. 12:00 og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Hægt er að fletta upp í kjörskrá á vef Þjóðskrár á slóðinni: www.kosning.is. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en klukkan 22:00.

Lesa meira

Frozen hátíðardanssýning Steps Dancecenter í Hofi 30. nóvember

Steps Dancecenter á Akureyri býður íbúa og gesti bæjarins velkomna í sannkallað dansævintýri þann 30. nóvember, þegar nemendur skólans stíga á svið í Hofi með glæsilega hátíðarsýningu með ævintýrið Frozen.

Lesa meira

Drekka saman morgunkaffi alla virka daga og gæða sér reglulega á signum fiski. „Algjört hnossgæti“

 

Lesa meira

Elfar Árni er kominn heim

Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni

Lesa meira

Götuhornið - Kona í Miðbænum skrifar

Á götuhorninu var að sjálfsögðu verið að ræða komandi kosningar enda í mörg horn að líta þegar kemur að því hvert skal greiða atkvæði á laugardaginn kemur.

Lesa meira

Verðkönnun vegna Húsavíkurflugs

Vegagerðin hefur sent út verðkönnun til nokkurra flugfélaga hér á landi varðandi áætlunarflug á milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Frestur til að skila inn svörum rennur út á morgun, fimmtudag og samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður ákvörðun tekin í framhaldi af því.

Lesa meira

Framtíðin er núna

Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg – vegna þess að hagsmunir ungs fólks afmarkast ekki við einstök loforð, þeir eru hagsmunir allra.

Lesa meira