Lokun sundlaugar í Lundi mælist illa fyrir hjá íbúum
-Sveitarstjóri segir málið í vinnslu
-Sveitarstjóri segir málið í vinnslu
Á vorin er uppskerutími nemenda. Þeir skoppa út úr skólunum, taka stolt á móti prófskírteinunum sínum og út í sumarið.
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 144. sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og fjölskyldur þeirra.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sæmdi í dag 17. Júni, 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 12 fer fram fyrsti Mysingur sumarsins á útisvæði Ketilkaffis fyrir framan Listasafnið á Akureyri. Þá mun Biggi í Maus – Birgir Örn Steinarsson – koma fram ásamt Þorsteini Kára Guðmundssyni
Út er komið 1 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu, og er það Gunnar Bender sem hefur veg og vanda af útgáfu blaðsins.
Pétur Guðjónsson hefur komið víða við í menningarlífinu á Norðurlandi. Leiklistin hefur þar verið fyrirferðamikil en hann hefur glímt við stórt verkefni að undanförnu, eitt það stærsta að hans sögn; að vinna sig úr kulnun. Í sunnudagsviðtalinu deilir hann með okkur ferðalaginu upp úr kulnun sem er að hans sögn eins mismunandi og við erum mörg.
Nýir sauna- og infrarauðir klefar voru teknir í notkun í Sundlauginni í Hrísey í tilefni þess að laugin á 60 ára afmæli um þessar mundir og 16 ár eru liðin frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar.
Aðgerðarstjórn almannavarna í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hefur skrifað undir nýjan húsaleigusamning
Aðgerðarstjórn verður sem fyrr í húsnæði Súlna björgunarsveitar að Hjalteyrargötu 12 Akureyri. Aðstaðan mun færast til í húsnæðinu þar sem hún fær stærra og hentugra rými. Reiknað er með að ný aðstaða verði til seinnipart sumars eða byrjun hausts.