Fréttir

Aldís Kara er íþróttakona Akureyrar þriðja árið í röð

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021. Í öðru sæti voru þau Jóhann Gunnar Finnsson fimleikamaður úr FIMAK og Rut Arnfjörð Jónsdóttir handboltakona úr KA/Þór. Í þriðja sæti voru Baldvin Þór Magnússon frjálsíþróttamaður úr UFA og Arna Sif Ásgrímsdóttir knattspyrnukona úr Þór/KA. 

Lesa meira

Dalbæingar spá mildum febrúar

Veðurklúbbur Dalbæjar á Dalvík kom saman til fundar í gær og spáði í veðurhorfur í febrúar

Lesa meira

Listamanna- og leikstjóraspjall á Listasafninu

Á sunnudaginn nk. kl. 15 verður listamannaspjall með Karli Guðmundssyni og Erlingi Klingenberg í Listasafninu á Akureyri.

Lesa meira

Nær helmingur á móti lausagöngubanni

Í tengslum við þjónustukönnun Gallup 2021 voru íbúar Akureyrarbæjar spurðir sérstaklega um afstöðu til lausagöngu katta í bænum. Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar

Lesa meira

Íbúðasvæði með allt að 100 nýjum íbúðum

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að kynna drög að aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir Hrafnagilshverfi fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum

Lesa meira

Má búast við hávaða við framkvæmdir við nýja Holtahverfið

Framkvæmdir standa yfir við gatna- og lagnagerð í Holtahverfi norður. Unnið hefur verið að uppgreftri í Þursa- og Hulduholti og er stefnt að því að ljúka uppgreftrinum í vikulok. 

Lesa meira

Lögreglan fær meira húsnæði

Framkvæmdir standa nú yfir vegna breytinga á húsnæði sem Fangelsið á Akureyri hafði áður til umráða

Lesa meira

Banaslys við Framhaldsskólann á Laugum

Rannsókn á tildrögum slyssins er á frumstigi

Lesa meira

Heimilum sem greiða sorphirðugjald fjölgar um 180 milli ára

Heildarálagning fasteignagjalda hjá Akureyrarbæ er um 4,5 milljarðar króna. Það er nokkur hækkun frá árinu 2021 þegar álagning fasteignagjalda var samtals 4.220 milljónum króna

Lesa meira

Líður loks að frumsýningu

Skuggasveinn í Samkomuhúsinu á Akureyri

Lesa meira