Hefur stoppað upp 400 kindahausa
„Þetta er ákveðinn áfangi,“ segir Kristján Stefánsson frá Gilhaga sem lengi hefur unnið við uppstoppun
„Þetta er ákveðinn áfangi,“ segir Kristján Stefánsson frá Gilhaga sem lengi hefur unnið við uppstoppun
-segir Sigurður Einar Sigurðsson framkvæmdastjóri lækninga og handlækningasviði
Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna- og rekstrartjóni undanfarið, en þar nægir að nefna tjón af völdum snjóflóða, öskufalls, jarðskjálfta og aurflóða.
Þetta er Oddeyrargatan okkar upp úr 1930, ein fallegasta íbúagata Akureyrar þori ég að fullyrða. Fyrir tíma götunnar voru hér beitarlönd ofan við byggðina en sagt er að kýr smábænda á Oddeyri hafi markað götustæði Oddeyrargötunnar þegar þær voru reknar á beit á túnunum þar sem nú er Helgamagrastræti og Þórunnarstræti.
Hildur hefur áður gefið út bókina Hugrekki – saga af kvíða sem kom út árið 2016 og ljóðabókina Líkn árið 2019. Sú fyrrnefnda var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2017
Gaumur, sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi hefur uppfært gögn um fuglalíf á vöktunarsvæði Gaums
Út er komið ritverkið, Skriðuhreppur hinn forni, bændur og búalið á 19. öld, tveggja binda verk, samtals um 1.000 blaðsíður, prýtt ljósmyndum, teknum úr lofti, af staðháttum þar sem merktir eru inn allir bæir sem um er fjallað. „Að baki liggur margra ára vinna og grúsk í öllum mögulegum og ómögulegum heimildum og afraksturinn – jú, einstakt verk, er óhætt að segja og er þá ekki djúpt í árinni tekið,
2.602 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára nutu góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar árið 2021 eða um 79% þeirra sem áttu rétt á styrknum