Fréttir

Níu bjóða sig fram í forvali VG á Akureyri

Lesa meira

Þegar hjartslátt hverfisins mátti finna í kjörbúðinni

Hér stóð búð: Á föstudag nk. kl. 13 opnar ný ljósmyndasýning á Minjasafninu á Akureyri

Lesa meira

Metfjöldi smita á Norðurlandi eystra

Aldrei hafa fleiri verið í einangrun á Akureyri vegna Covid-19 en í gær, 899 manns, á Húsavík var fjöldinn 89 manns og alls 1.163 í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra.  

Lesa meira

SAk fær 300 milljónir aukalega

Aðstaða fyrir nýtt sjúkrahúsapótek verður bætt til muna og unnið við lokafrágang og innréttingu á tæplega 600 fermetra húsnæði sem nýttar verða fyrir kennsluaðstöðu og skrifstofur á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Heilbrigðisráðherra hefur veitt SAk auknar fjárheimildir upp á ríflega 300 milljónir króna og verður féð m.a. nýtt í þessi verkefni sem teljast til brýnna framkvæmda á sjúkrahúsinu.

Lesa meira

Gjaldtaka hafin í miðbæ Akureyrar

Gjaldtaka er hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Rafrænar greiðsluleiðir í snjallsímum hafa verið virkjaðar og eru íbúar bæjarins, sem og gestir, hvattir til að ná í viðeigandi greiðsluöpp og byrja að greiða fyrir notkun á gjaldskyldum bílastæðum.

Lesa meira

Árbær vann „slaginn“ um byggingarlóð á Húsavík

Skipulags og framkvæmdaráði hugnaðist betur byggingaráform fyrirtækisins

Lesa meira

Félagsmistöðvar fólksins að vakna úr dvala

Félagsmiðstöðvar fólksins, Birta og Salka, eru að vakna úr dvala og er starfið loksins að komast á fullt eftir rólegan tíma vegna Covid-19. Félagsmiðstöðvarnar eru lifandi staðir sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla.

Lesa meira

Skipverjarnir á Harðbak EA hafa í nógu að snúast í inniverunni, vegna brælu á miðunum

Skipaflotinn fór annað hvort í land eða leitaði í var vegna óveðursins í byrjun vikunnar, auk þess sem mikil ölduhæð var á miðunum. Harðbakur EA, togari Útgerðarfélags Akureyringa, hefur legið við bryggju í Grundarfirði síðan síðdegis á sunnudag. Guðmundur Ingvar Guðmundsson skipstjóri segir að ekkert vit hafi verið í öðru en að halda til hafnar, öryggið sé alltaf í fyrirrúmi.

 

Lesa meira

Lögregla leitar að vitnum að árekstri á Akureyri

Lesa meira

„Uppspretta umræðna og skoðanaskipta um náttúruvernd“

Laxárdeilan: Morgunroði náttúruverndar á Íslandi

Lesa meira