Hæstánægð með hversu vel þetta byrjar
Segir Bergrún Ólafsdóttir, en yfir 30 matvælatengd félög taka þátt í verkefni um mataraðstoð sem hafið er á Akureyri
Segir Bergrún Ólafsdóttir, en yfir 30 matvælatengd félög taka þátt í verkefni um mataraðstoð sem hafið er á Akureyri
Aldey Unnar Traustadóttir skrifar
„Þessi valkostur hefur ekki verið fyrir hendi áður en við höfum um skeið verið að skoða að koma þessari þjónustu af stað,“ segir Jónas Þór Karlsson hjá félaginu Sýsli
Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN staðfesti þetta í samtali við Vikublaðið
Heimasíða KA greinir frá þvi rétt í þessu að Rakel Sara Elvarsdóttir leikmaður KA/Þór gangi til liðs við norska liðið Volda í sumar eða eins og segir á ka.is
,,Rakel Sara Elvarsdóttir mun ganga til liðs við Volda í Noregi á næsta tímabili og hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Rakel Sara sem er uppalin í KA/Þór er aðeins 19 ára gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið lykilhlutverk í okkar liði undanfarin fjögur tímabil.
Ekki var vitað af ásökunum þegar hann var ráðinn
„Samstjórn býður upp á meðvirkni eins og sjá má í ákvarðanatöku bæjarstjórnar,” segir Snorri Ásmundsson leiðtogi kattaframboðsins á Akureyri. Meðvirkni af þessu tagi leiðir gjarnan af sér skeytingarleysi gagnvart viðhorfum þeirra sem standa utan hópsins eins og þeir bæjarbúar þekkja vel sem undanfarið hafa reynt að koma athugasemdum á framfæri við það sem ákveðið hefur verið innan bæjarstjórnar án samráðs við almenning. Þannig hefur núverandi bæjarstjórn þóst þess umkomin að svara ekki enda þótt á hana sé yrt og heldur ekki þegar tilteknir bæjarfulltrúar eru beðnir að svara opinberlega mikilvægum spurningum.
Fjöldi fólks á öllum aldri hefur tekið að sér að selja Töfra-Álf SÁÁ í Eyjafirði næstu daga