Framboðslisti Kattaframboðsins samþykktur
Á síðasta ári boðaði Snorri Ásmundsson að nýtt kattaframboð myndi bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum á Akureyri
Á síðasta ári boðaði Snorri Ásmundsson að nýtt kattaframboð myndi bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum á Akureyri
Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda
Flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu eru nú bókanleg í gegnum vefsíðu Dohop
Yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit veitti viðtöku tveimur framboðslistum sem lagðir voru fram á fundi með umboðsmönnum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir við lagfæringar á Kjarnavegi við Kjarnaskóg og er veginum lokað milli gróðrarstöðva og bílaplansins við Kjarnakot á meðan á þeim stendur. Ekki er hjáleið við vinnusvæðið og er gestum sem njóta vilja útivistarsvæðisins í Kjarna bent á að fara Eyjafjarðarbraut vestri (flugvallarmegin). Þeir sem eiga erindi í gróðrarstöðina fara Naustahverfisleiðina.
Reikna má með að þessar framkvæmdir standi yfir fram yfir páska. Með þeim er verið að betrumbæta veginnn á svæðinu en eins fólk sem um hann fer hefur tekið eftir hefur ástandið ekki verð merkilegt s.l ár og etv með versta móti á ár.
Framkvæmdum lýkur svo með þvi að það verður malbikuð en þó líklega ekki fyrr en í júni. Einnig verður þetta tækifæri notað til þess að leggja 250 metra langan göngustíg meðfram veginum til þess að bæta öryggi hjólandi og gangandi vegfarenda sem um svæðið fara.
Þetta voru þau Guðrún Þorbjarnardóttir, Hallfríður Hallsdóttir og Baldvin Hreinn Eiðsson
Starf forstjóra Norðurorku var auglyst laust til umsóknar í s.l. mánuði og rann frestur til þess að sækja um starfið út þann 30 mars s.l. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Ólafsdóttur hjá Mögnum sem fer með málið er ráðningarferlið i fullum gangi og ætti því að verða lokið fyrir páska.
Alls bárust 25 umsóknir um stöðuna, Vikublaðið óskaði eftir nafnalista með umsækjendum fyrir helgi og samkvæmt upplýsingalögum hefur Mögnum sjö daga til að upplýsa umsækjendur um beiðnina og vinna listann til birtingar.
Alls níu framboðlistar bárust yfirkjörstjórn á Akureyri og voru þeir úrskurðaðir gildir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fara fram 14. maí nk.
Kröftugt atvinnulíf er forsenda þess að við eflum okkar bæ, löðum að nýja íbúa og tryggjum að unga fólkið okkar geti snúið heim aftur eftir nám. Við í Framsókn leggjum áherslu á gott samstarf við atvinnulífið og að við tölum okkur upp sem öflugt atvinnusvæði.