Langanesbyggð skal það heita
Á sveitarstjórnarfundi sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í gær, 11. ágúst, var samþykkt samhljóða að nýja sveitarfélagið skuli heita Langanesbyggð
Á sveitarstjórnarfundi sameinaðs sveitarfélags Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í gær, 11. ágúst, var samþykkt samhljóða að nýja sveitarfélagið skuli heita Langanesbyggð
Áhugi fyrir að bæta við fimm til sjö íbúðum árlega næstu árin
Samgöngur milli Dalvíkur og Akureyrar
Á morgun föstudag kemur formlega út hljómplatan „Bleed’n Blend” eftir tónlistarkonuna Fanneyju Kristjánsdóttur en þetta er önnur sólóplata hennar
Uppbygging á Akureyri hefur líklega aldrei verið meiri og sjást þess merki víða í bæjarlandinu
Stelpuhringur Akureyrardætra í samstarfi við Útisport fór fram á þriðjudagskvöldið og tókst mjög vel. Alls hjóluðu 40 konur i þetta sinn sem er mjög gott. Á Facebooksíðu Akureyrardætra má lesa.
Uppbygging hjúkrunarheimils á Húsavík
Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar
Maðurinn sem ekið var á í miðbæ Akureyrar í gær er látinn
Út er komin bókin Vængjalaus eftir Árna Árnason en það er Bjartur sem gefur bókina út. Þetta er þriðja skáldverkið sem Árni sendir frá sér en hið fyrsta sem ætlað er fullorðnum. Vefurinn tók Árna tali vegna útkomu bókar hans.