Fréttir

Fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats til Akureyrar

Fyrr í dag var haldinn fundur á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Akureyri þar sem tilkynnt var að fimm sérfræðistörf á sviði brunabótamats yrðu auglýst. Verða þau störf staðsett á Akureyri. Með því mun starfsmönnum HMS á Akureyri fjölga úr 16 í 21. Það má með sanni segja að starfstöð HMS á Akureyri hafi sannað gildir sitt hvað varðar flutning starfa út á land. Með tilkomu þessara starfa er ekki verið að flytja neina starfsmenn út á land heldur er verið að auglýsa fimm ný sérfræðistörf við brunabótamat og þar af eitt stjórnandastarf.

Lesa meira

Fimm áhugaverð verkefni í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar

Baðstaður á Hjalteyri , hjóla- og göngustígur í sveitarfélaginu, endurreisn Davíðslundar, bættir innviðir við Hraun í Öxnadal og áningarstaðir á söguslóðum í Hörgársveit eru verkefni sem sett hafa verið inn í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar.

 

Lesa meira

Nýta spjaldtölvur í tengslum við endurlífgun

Sérnámsgrunnslæknirinn Magnús Ingi Birkisson sótti námskeið í sérhæfðri endurlífgun á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vor.

Lesa meira

Sala á Landsbankahúsinu tíðinda að vænta n.k. föstudag

Eins og fram  kom í frétt  á vefnum fyrr í  morgun  er mikill  áhugi  á Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri  en frestur til þess að leggja fram kauptilboð í húsið rann út  s.l. föstudag.

Lesa meira

Götuhornið - Gatan sem gleymist alltaf aftur og aftur!

Á götuhorninu var fólk að ræða um götuna sem gleymist alltaf  eða þann hluta Lækjargils (Búðargils) í Innbænum sem eftir er að malbika.

Lesa meira

Opin fundur um ADHD og konur

 Gríðarlegur fjöldi kvenna hefur ekki fengið greiningu á ADHD.

Lesa meira

Mikill áhugi á Landsbankahúsinu

Hús Landsbankans er um 2.300 fermetrar að stærð. Það er á fjórum hæðum auk kjallara með viðbygging á einni hæð til norðurs

Lesa meira

Viska aldanna

Huld Hafliðadóttir skrifar

 

Lesa meira

Kvenfélagið styrkir barnastarf á Húsavík

Fulltrúar frá Borgarhólsskóla, Frístund, leiksólanum Grænunvöllum og Húsavíkurkirkju voru saman komnir í Bjarnahúsi nýverið til að taka á móti styrkjum frá Kvenfélagi Húsavíkur.

Lesa meira

Allt að verða uppselt í Bótinni

„Það líður senn að því að ekkert pláss verði eftir í Sandgerðisbótinni,“ segir Pétur Ólafsson hafnastjóri hjá Hafnasamlagi Norðurlands, en mikil aukning hefur orðið í skemmtibátaflota Akureyringa undanfarin ár. Hann segir þetta þróun sem staðið hafi yfir í 20 til 25 ár. Bátum hefur fjölgað ár frá ári og jafnt og þétt er unnið að uppbyggingu aðstöðu til að koma til móts við þörfina.

Lesa meira