Fréttir

Kirkja rís í Grímsey

Verið er að reisa nýja kirkju í Grímsey.

Lesa meira

Varðskipið Þór flytur efni til endurbyggingu á Grímseyjarkirkju

Skipsverjar á varðskipinu Þór fluttu í morgun tæplega 11 tonn af steyptum hellum sem voru á vörubrettum í land  í Grímsey en hellurnar  verða notaðar  við kirkjubygginuna sem  nú er i fullum gangi í eynni.  Svo vel vildi til að varðskipið var við eftirlit á hafsvæðinu við Grímsey og því um að gera að nota tækifærið.

Lesa meira

Nökkvi Freyr Þórisson til Beerschot

Heimasíða KA greinir frá.  

Nökkvi Þeyr Þórisson er á leið í læknisskoðun hjá belgíska liðinu Beerschot. Félögin hafa komið sér saman um kaupverð og ef allt gengur að óskum hjá Nökkva mun hann ganga til liðs við belgíska félagið fyrir lokun gluggans í Belgíu annað kvöld. Samningurinn mun gilda út árið 2025

Nökkvi sem nýlega varð 23 ára hefur vakið gríðarlega athygli fyrir framgöngu sína með KA liðinu, þá sérstaklega á núverandi tímabili, en hann er markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar með 17 mörk.

Lesa meira

Nýr sveitarstjóri í Þingeyjarsveit

Jón Hrói Finnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Þingeyjarsveitar. Alls sóttu 10 umsækjendur um starfið og þrír drógu umsóknir sínar til baka

Lesa meira

Í annarlegu ástandi og otaði hníf að fólki

Eitt og annað hefur verið á verkefnalista lögreglunnar á Norðurlandi eystra um helgina 

Lesa meira

Hönnunar- og handverksmessa í sal Rauða krossins

Alls taka 13 sýnendur þátt í sýningunni í sal Rauða krossins á Akureyri.

Lesa meira

Tveir norðlenskir í landsliði kjötiðnaðarmanna

Lesa meira

Viðburðaríkt, fjölbreytt og umfram allt spennandi starfár fram undan

Eva Hrund Einarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Lesa meira

Samið við Eyrarland um upptöku bæjarstjórnarfunda

Eyrarland átti lægra tilboð en N4 í upptökur á fundum bæjarstjórnar

Lesa meira

Sveitarstjóri Norðurþings kynnti sér stækkun Silfurstjörnunnar

Verklegum framkvæmdum við stækkun landeldisstöðvar Fiskeldis Samherja í Öxarfirði, Silfurstjörnunnar, miðar vel áfram

Lesa meira