Fréttir

Stórtónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld

Eins og áður hefur komið fram á vefnum verða orgeltónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld  þegar hinn heimsþekkti organisti Hans-Ola Ericsson leikur Orgelbüchlein eftir  þýska tónskaldið  Johann Sebastian Bach en hann er af mjög mörgum talinn eitt afkastamesta  kirkjutónskáld allra tíma

Vefurinn náði tali af Hans-Ola og spurði út í tónleikana í kvöld.

Lesa meira

Framkvæmdir við viðbyggingu heilsugæslu í Sunnuhlíð hafnar

Framkvæmdir eru hafnar við 300 fermetra viðbyggingu við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð á Akureyri, þar sem heilsugæslustöð fyrir íbúa norðan Glerár verður. 

Lesa meira

Ógnað með hnífi við grunnskóla

Lögreglu á Akureyri barst tilkynning aðfararnótt laugardags um hnífaburð unglinga við grunnskóla í bænum. 

Lesa meira

Bjóða húsnæði sem hentar stúdentum

FÉSTA á og rekur stúdentagarða og býður upp á fjölbreytt úrval húsnæðis, allt frá einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða

Lesa meira

Konurnar segja ósatt og varaformaðurinn lætur hafa sig að fífli

Brynjólfur Ingvarsson og Jón Hjaltason skrifa grein um átökin í Flokki fólksins á Akureyri

Lesa meira

Sumir eiga ekki nesti fyrir börnin í skólann

Beiðnir um matargjafir streyma inn strax á fyrstu dögum mánaðarins

Lesa meira

32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á næstu fimm árum

Viljayfirlýsing á milli Akureyrarbæjar og Brynju leigufélags ses. um uppbyggingu á íbúðum öryrkja á Akureyri 2022 til 2026 hefur verið undirrituð

Lesa meira

Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í áttunda sinn.

Lesa meira

Bangsaspítali opnar á Akureyri

Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að Bangspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september næstkomandi!

Lesa meira

Örlygur Hnefill ráðinn nýr verkefnastjóri Húsavíkurstofu

Örlygur mun hefja störf í næstu viku

Lesa meira