Fréttir

Nýr bátur í Grímseyjarflotann

Björn EA er af gerðinni Kleópatra 44, smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði.

Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar dýrari en ráð var fyrir gert

Halli á rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á liðnu ári

Lesa meira

Bingó­ferðin sem breyttist í kennslu­stund

Eftirvæntingin leyndi sér ekki. Börnin höfðu beðið alla vikuna eftir fyrsta bingóinu sínu en þau höfðu ekki nokkra hugmynd um hvað bingó væri enda bara þriggja og fimm ára. Þau höfðu þó áttað sig á að miðað við spennu okkar foreldranna var það eitthvað mjög skemmtilegt.

Lesa meira

Kristín nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs á Akureyri

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar. 

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við Torfunefsbryggju

Samið hefur verið við Árna Helgason efh. í Ólafsfirði um endurbygging stálþils við Torfunefsbryggju

Lesa meira

Ráðherra með skrifstofu sína til Akureyrar í dag

Skrifstofa Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður á Akureyri í dag, miðvikudaginn 27. september. 

Lesa meira

40 ára afmæli Hlíðarskóla

Af því tilefni verður opið hús í skólanum fimmtudaginn 29. september

Lesa meira

Stærsta málið að verja Eyrina fyrir sjógangi með því að auka og hækka brimvarnir

Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á sunnudag sem olli miklu tjóni en sjávarflóð sem þetta er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfaratryggingu Íslands.

Lesa meira

Bólusetningar við COVID-19 og inflúensu fyrir áhættuhópa í boði á Glerártorgi

Boðið verður upp á örvunarskammt af bóluefni við COVID-19 og inflúensu bólusetningu fyrir 60 ára og eldri og áhættuhópa og fer bólusetning frá á Glerártorgi.

Lesa meira

Glæsileg gjöf til Iðnaðarsafnsins.

Á Facebooksíðu Iðnaðarsafnsins  er sagt frá góðri gjöf sem safninu barst ekki fyrir löngu þegar þeir bræður Viðar  og Valur  Eyþórssynir færðu safninu  málverk sem Örlygur Sigurðsson listmálari og listkúnstner málaði af föður þeirra Eyþóri Tómassyni eða   ,,Eyþór í Lindu" eins  og hann var ætíð nefndur.

Í frétt safnsins kemur þetta fram:.

,,Á dögunum barst Iðnaðarsafninu að gjöf málverk af athafnamanninum Eyþóri Tómassyni stofnanda súkkulaðiverksmiðjunnar Lindu hér í bæ. Það voru synir Eyþórs, þeir Valur og Viðar sem afhentu safninu málverkið að gjöf.

Lesa meira