6. nóvember - 13. nóvember - Tbl 45
Fréttir
Forgangsmál að ná til hóps sem glímir við sárafátækt
Eitt fyrsta verkefni velferðarráð var að fela sviðsstjóra velferðarsviðs að hefja vinnu við að greina umfang sárafátæktar á Akureyri.
Fréttatilkynning
Opinn vinnufundur vegna framkvæmdaáætlunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða - Kynningar á tillögum þemahópa
Norðurslóðanet Íslands, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, boðar til opins vinnufundar í húsnæði Háskólans á Akureyri og í fjarfundi þann 28. september nk. 8:30-16:00.
„Gefandi að fá að leika við annað fólk sem hefur áhuga á því sama og maður sjálfur“
Einleikurinn Líf í Samkomuhúsinu á Akureyri
Glatt í Grímsey á góðum degi
Það var bjart og fallegt yfir Grímsey i gær þegar eyjaskeggjar og gestir þeirra komu saman og fögnuðu þvi að hin nýja Miðgarðskirkja er fokheld. Í gær var einmitt eitt ár liðið frá því að eldur kom upp í þeirri gömlu en hún brann eins og fólk man til grunna.
Kvenfélagið Baugur, sem í sitja allar konur í eynni, bauð síðan til veislukaffis í félagsheimilinu Múla. Auk þess buðu forsvarsmenn hinnar nýju Grímseyjarlestar til útsýnis- og skoðunarferðar um eyjuna.
Fasteignaverð á Akureyri stendur i stað
Fasteignaverð í Reykjavik er að lækka og það eru tíðindi, vefnum lék forvitni á að vita hvort svipað væri uppi á tenginum á Akureyri.
Tryggvi Þ. Gunnarsson fasteignasali hjá Eignaver varð fyrir svörum.
Safnkassar fyrir skilagjaldskyldar umbúðir settir upp á Akureyri
á svæði Skautafélags Akureyrar og við Krambúðina við Byggðaveg
Bíllausi dagurinn er á morgun
Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir og á morgun, fimmtudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn. Markmiðið er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur, skilja einkabílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta. Á Akureyri eru kjöraðstæður til að skilja einkabílinn eftir heima enda eru vegalengdir stuttar og veður oftast gott.
Birkifræsöfnun í Garðsárreit
Velkomin í Garðsárreit!
Skógræktin og Landgræðslan óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins í anda Bonn-áskorunarinnar.
Átakinu í ár verður hleypt formlega af stokkum í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 22. september kl 17. Í Eyjafirði er gott birkifræár og því fullt af fræi til að tína.
Íbúafundur um græna iðngarða á Húsavík
Flutt verða erindi af hálfu Norðurþings, Landsvirkjunar og Íslandsstofu