Bleikur október senn að baki

Marta Kristín Rósudóttir verkefnastjóri hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
segir oft erfi…
Marta Kristín Rósudóttir verkefnastjóri hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis segir oft erfitt fyrir fólk að taka fyrsta skrefið en hvetur þá sem nýtt geta sér þjónustu félagsins að hafa samband. Mynd MÞÞ

„Þetta hefur verið ótrúlega góður mánuður, annasamur en virkilega skemmtilegur,“ segir Marta Kristín Rósudóttir verkefnastjóri hjá Krabbameinsfélagið Akureyrar og nágrennis.

Bleikur október er senn á enda en í þeim mánuði er sjónum beint að krabbameinum hjá konum. Um er að ræða árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands. Marta segir Dekurdaga sem haldnir eru á Akureyri marka upphafið að bleikum október, en sá viðburður hefur um árin reynst Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrenni einkar vel. Í fyrra afhentu Inga og Vilborg sem eru á bakvið Dekurdaga félaginu 4,3 milljónir.

Ítarlegri umfjöllun í Vikublaðinu sem kemur út í dag.

Smellið

Nýjast