Fréttir

Dagur íslenskrar tungu Útgáfuhóf -100 árum eftir útkomu fyrstu Nonnabókarinnar!

Nonnahátíð verður haldin í Nonnahúsi næstu daga og hefst dagskráin í dag , á Degi íslenskrar tungu, sem jafnframt er afmæli barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Deginum deilir hann með Jónasi Hallgrímssyni en á milli þeirra voru 50 ára.

Lesa meira

Jólakippur kominn í Jólakertaframleiðslu PBI

Starfsfólk Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar (PBI) er nú önnum kafið við að dýfa veislukertum og steypa sín margrómuðu útikerti 

Lesa meira

Samherji- Skerðing frá árinu 2020 nemur tveggja mánaða vinnslu

Á heimasíðu Samherja er þessa frétt að finna nú í morgun.  ,,Fiskveiðiheimildir Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa í bolfiski skerðast verulega á nýju fiskveiðiári sem hófst 1. september, sérstaklega í þorski og gullkarfa. Þorskurinn er verðmætasta fisktegundin við Ísland og meginuppistaðan í veiðum og vinnslu. Því er ljóst að á yfirstandandi fiskveiðiári verður mikil áskorun að halda úti fullri starfsemi í fiskvinnsluhúsum félaganna. Miðað við fiskveiðiárið 2020/21 hafa veiðiheimildir félaganna í þorski dregist saman um nærri fimmtung, eða um 3.800 tonn."

Lesa meira

Syngjandi sveifla á Græna hattinum um helgina

Sveiflukóngurinn Geirmundur heldur uppi stuðinu

Lesa meira

Gildir frasinn góði um einmunatíð núna?

Segja má að veðurspá þessarar viku ættuð frá Veðurstofu Íslands tóni afskaplega vel við langtíma spá sem við gerðum að yrkisefni hér á vefnum s.l. laugardag.  Það er mjög nálægt þvi að grípa megi til fransans fræga ,,einmuna tíð“.  Þeir svartsýnu hugsa að þetta sé nú eitthvað brogað  og ,,hann muni sko heldur betur láta til sín taka þegar hann loksins brestur á“  Þetta þá sagt með miklum þunga sem hæfir  þessum orðum.

Lesa meira

Göngugatan lokuð frá mánudagskvöldi fram á þriðjudagskvöld eða í sólarhring

Vegna upptöku á sjónvarpsþætti í jóladagskrá RÚV verður Hafnarstrætið lokað frá gatnamótunum við Kaupvangssstræti og að Ráðhústorgi frá kl. 19 mánudaginn 14. nóvember til kl. 19 þriðjudaginn 15. nóvember.

Lesa meira

„Sannkallað draumastarf að taka þátt í upphafsferlinu“

Kynna hugmyndir um lífhreinsistöð á stórþara á Húsavík

Lesa meira

Hópurinn á Hlíð í öðru sæti og hjólaði tæplega 11 þúsund kílómetra

Hjólakeppninni World Road for Seniors

Lesa meira

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri safna fyrir 40 milljón króna hryggsjá

„Þetta er stærsta og dýrasta einstaka tækið sem við höfum safnað fyrir,“ segir Jóhannes Bjarnason formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri. Samtökin fagna 10 ára afmæli sínu á næsta ári og ætla í tilefni af því að gefa SAk nýtt tæki, hryggsjá sem ekki er til hér á landi. Tækið kostar um 40 milljónir króna.

Lesa meira

Útlit fyrir milt og gott veður næstu tvær vikur!

Veðurvefurinn www.blika.is birtir i morgun nýja langtimaveðurspá frá Evrópsku reiknimiðstöðinni en langatíma spár frá þeim bæ hafa staðist glettilega vel, skrifara stundum til ánægju, stundum til pirrings eftir atvikum.   

Lesa meira