Tengsl og vinátta sem myndast er mörgum ómetanlegt öryggisnet
Grófin Geðrækt er öflugt samfélag fyrir fólk sem er til staðar hvert fyrir annað
Grófin Geðrækt er öflugt samfélag fyrir fólk sem er til staðar hvert fyrir annað
Framkvæmdir við nýbyggingu við Hofsbót 2 í miðbæ Akureyrar hafa ekki verið í gangi um skeið.
Hús Landsbankans á Akureyri, við Strandgötu 1 er til sölu.
„Það er algjörlega óhæft að einstaklingar fari í ræðustól og tali niður til annara sem bjóða sig fram til embætta innan Alþýðusambandsins, líkt og gerðist nú í vikunni. Ég vil birta það sem sagt var þarna þegar ég hef fengið það í hendur og þá getur fólk dæmt um það hvort þetta sé sú orðræða sem við viljum sjá frá forystunni,“ segir Trausti Jörundarson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar en hann bauð sig fram í embætti 2. varaforseta á þingi Alþýðusambands Íslands sem frestað var í vikunni.
Mikilvægri vörðu á langri leið háskólans á Akureyri til framtíðar hefur nú verið náð. Það er nokkuð víst að Háskólinn á Akureyri er rétt að byrja sína sókn. Frá stofnun hefur vöxtur háskólans verið hraður. Við höfum fengið að fylgjast með Háskólanum á Akureyri verða að einni helstu mennta- og rannsóknarstofnun landsins sem sýnt hefur fram á hvernig hægt er vaxa í síbreytilegum tækniheimi. Námsframboð hefur aukist jafnt og þétt og nám hefur eflst svo um munar. Nemendafjöldi Háskólans á Akureyri hefur aukist á ári hverju, en það er ekki skrýtið þar sem háskólinn hefur fengið viðurkenningu frá fræðasamsamfélaginu sem og nemum fyrir gæði og þjónustu. Auk þess er Háskólinn á Akureyri brautryðjandi í nýtingu fjarnáms hér á landi og hefur verið fyrirmynd fyrir aðra háskóla og opnað margar dyr fyrir fólk víðsvegar af landinu.
Vefurinn leitaði eftir áliti Jóhanns Rúnars Sigurðssonar formanns FMA á stöðu þeirri sem upp er komin í kjölfar frestunar á þingi Alþýðusambands Íslands (ASÍ)
Jóhann sem er staddur utan landsteina segir stöðuna verulega flókna.
Eins og fram hefur komið var þingi Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) frestað fram á næsta vor með miklum meirihluta atkvæða.