Fréttir

Þingi ASÍ frestað fram á næsta vor.

Eins og fram hefur komið var þingi Alþýðusambandi Íslands (ASÍ)  frestað fram á næsta vor með miklum meirihluta atkvæða.  

Lesa meira

Áhyggjur ef þjónusta skerðist á sama tíma og þörfin eykst

Bæjarstjórn Akureyrar fjallaði um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 og áhrif þess á Akureyri og nágrenni

Lesa meira

Stærsti klifurkastalinn

Nýr og glæsilegur leikvöllur hefur verið tekin í notkun við Oddeyrarskóla á Akureyri. Klifurkastali sem þar var settur upp er einn sá stærsti og flottasti í landinu að sögn Andra Teitssonar formanns umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar.

Lesa meira

Fyrsta doktorsvörnin við Háskólann á Akureyri

Í dag, þriðjudaginn 11. október 2022, fer fram fyrsta doktorsvörnin við Háskólann á Akureyri einungis fimm árum eftir að háskólinn fékk heimild til að bjóða upp á doktorsnám.

Lesa meira

Annir á dekkjaverkstæðum

Um leið og fyrstu snjókorn haustsins/vetrarins falla færist heldur betur líf  í dekkjaverkstæði bæjarins.   Lausleg könnum leiddi í ljós að þau verkstæði sem bjóða upp á tímapantanir eru uppseld þessa viku  og þau hin sem  taka við umferð beint af götunni,  þar eru langar biðraðir. 

Veðurspáin boðar hlýindi næstu tvo,  þrjá daga en svo snýr   til norðanáttar  snjókomu og kulda þannig að liklega er ekki eftir neinu að bíða.

Lesa meira

Við þurfum frk Ragnheiði á Akureyri

Verkefni frk Ragnheiðar á Akureyri, er merkilegt fyrir margra hluta sakir og er það sjálfboðaliðastarf sem þar er unnið er vægast sagt aðdáunarvert. Frú Ragnheiður á Akureyri, er skaðaminnkandi verkefni á vegum Eyjafjarðardeildar Rauða Krossins á Akureyri, sem hefur verið starfrækt í bænum frá árinu 2018. Verkefnið miðar að þjónustu við einstaklinga með erfiðan fíknivanda og veitir þeim, heilbrigðisaðstoð, sálrænan stuðning og nálaskiptaþjónustu. Unnið er samkvæmt hugmyndum um skaðaminnkun sem snýst m.a. um að draga úr jaðarsetningu þeirra sem glíma við erfiðan fíknisjúkdóm. Skjólstæðingar frk Ragnheiðar á Akureyri voru fyrstu átta mánuði yfirstandandi árs 32 talsins, komur í bíl Frú Ragnheiðar eru orðnar 262 á sama tíma.

Lesa meira

„Hvert stefnir mannkynið?“

Guðrún Kristinsdóttir er bókaormur vikunnar

Lesa meira

Óæskileg hegðun yfirleitt birtingarmynd mun stærri og flóknari tilfinningavanda

Hlíðarskóli fagnar 40 ára afmæli

Lesa meira

Ítarlegasta rannsókn sem gerð hefur verið á svefn-gæðum og algengi kæfisvefns meðal ungra barna

–Rannsókn meðal 4-8 ára barna á Akureyri og nágrenni, sem gæti haft fyrirbyggjandi áhrif hvað varðar ýmis heilsufarsvandamál síðar á lífsleiðinni

Lesa meira

Öll í viðbragðsstöðu vegna veðurs

Fréttatilkynning: Spáð er afar slæmu veðri á sunnudag, 9. október, og óttast að sambærilegar aðstæður geti myndast á Akureyri og urðu 25. september sl. þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni. Vegna þessa hafa viðbragðsaðilar frá Norðurorku, Akureyrarbæ og Hafnarsamlagi Norðurlands gripið til ýmissa ráðstafana og aðgerðastjórn Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar hefur verið virkjuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 

Lesa meira