Fréttir

Sala á Landsbankahúsinu tíðinda að vænta n.k. föstudag

Eins og fram  kom í frétt  á vefnum fyrr í  morgun  er mikill  áhugi  á Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri  en frestur til þess að leggja fram kauptilboð í húsið rann út  s.l. föstudag.

Lesa meira

Götuhornið - Gatan sem gleymist alltaf aftur og aftur!

Á götuhorninu var fólk að ræða um götuna sem gleymist alltaf  eða þann hluta Lækjargils (Búðargils) í Innbænum sem eftir er að malbika.

Lesa meira

Opin fundur um ADHD og konur

 Gríðarlegur fjöldi kvenna hefur ekki fengið greiningu á ADHD.

Lesa meira

Mikill áhugi á Landsbankahúsinu

Hús Landsbankans er um 2.300 fermetrar að stærð. Það er á fjórum hæðum auk kjallara með viðbygging á einni hæð til norðurs

Lesa meira

Viska aldanna

Huld Hafliðadóttir skrifar

 

Lesa meira

Kvenfélagið styrkir barnastarf á Húsavík

Fulltrúar frá Borgarhólsskóla, Frístund, leiksólanum Grænunvöllum og Húsavíkurkirkju voru saman komnir í Bjarnahúsi nýverið til að taka á móti styrkjum frá Kvenfélagi Húsavíkur.

Lesa meira

Allt að verða uppselt í Bótinni

„Það líður senn að því að ekkert pláss verði eftir í Sandgerðisbótinni,“ segir Pétur Ólafsson hafnastjóri hjá Hafnasamlagi Norðurlands, en mikil aukning hefur orðið í skemmtibátaflota Akureyringa undanfarin ár. Hann segir þetta þróun sem staðið hafi yfir í 20 til 25 ár. Bátum hefur fjölgað ár frá ári og jafnt og þétt er unnið að uppbyggingu aðstöðu til að koma til móts við þörfina.

Lesa meira

Baðstaður við sjóvarnargarðinn á Hjalteyri

Fimm áhugaverð verkefni í áfangastaðaáætlun Hörgársveitar

Lesa meira

Leitað eftir heitu vatni við Síðuskóla!

Heimasíða Norðurorku segir frá þvi að nú standi yfir boranir á rannsóknarholum víðsvegar um Eyjafjörð enda hafi notkun á heiti vatni snaraukist og svo virðist sem hvert og eitt okkar noti mun meira af heiti vatni en áður.

Her fyrir neðan má lesa færsluna sem er að finna  á heimasíðu Norðurorku.:

 

Lesa meira

Sérefni opnar verslun á Norðurtorgi

Í gær skrifaði Sérefni  við undir leigusamning við Klettás um leigu á 330m2 verslunarrými á Norðurtorgi, gamla Sjafnarhúsinu. "Málningarandinn" mun því svífa aftur um húsið innan tíðar. Sérefni fær rýmið afhent 1 des. n.k.  og hefjast þá framkvæmdir við að innrétta plássið og er markmiðið er að setja upp eins verslun hér og Sérefni er með á Dalvegi Kópavogi  og opna á nýju ári.

Lesa meira