6. nóvember - 13. nóvember - Tbl 45
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í síðari áfanga leikskólaviðbyggingar
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla. Um er að ræða byggingu leikskóla, ofan botnplötu sem var í fyrsta áfanga, bæði reisingu burðarvirkis og lokafrágang.
Helstu magntölur í verkinu eru:
- CLT einingar í veggi um 950 m2
- CLT einingar í plötur um 1.000 m2
- Lett Tak þakeiningar um 200 m2
- Samlokueiningar á þak um 1000 m2
- Stál um 5.700 kg
- Vatnslagnir (H+K) um 700 m
- Frárennslislagnir um 200 m
- Snjóbræðslulagnir um 1.900 m
- Pípur rafkerfa um 2.000 m
- Lampar um 300 stk
- Cat strengir um 1.100 m
- Rofar og tenglar um 300 stk
- Dósir rafkerfa um 500 stk
- Gifsveggir um 400 m2
- Hljóðdeyfiplötur í loft um 600 m2
- Slétt álklæðning um 600 m2
- Loftstokkar um 400 m
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. apríl 2024.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með miðvikudeginum 04.janúar 2023.
Beiðni um afhendingu gagna skal send í tölvupósti á netfangið rab@verkis.is
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að Austursíðu 2, 603 Akureyri þann
- janúar 2023 klukkan 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.