Fréttir

Samningur um uppbyggingu Vaðlaskógar

Skrifað hefur verið undir styrktar- og samstarfssamning milli Svalbarðsstrandarhrepps og Skógræktarfélags Eyfirðinga en hann mun stuðla að uppbyggingu á innviðum Vaðlaskógar og að bættri lýðsheilsu samfélagsins.Samningurinn er Skógræktarfélaginu dýrmætur og mikil tilhlökkun að starfa með „Ströndungum“ til framtíðar.

Lesa meira

Sterkir menn og gamlir tíkallar - Spurningaþraut #12

Spurningaþraut Vikublaðsins #12

Lesa meira

Skemmtiferðaskip til Hjalteyrar

Sl. laugardagskvöld kom skemmtiferðaskipið Sylvia Earle til Hjalteyrar en líklegt verður að telja að það sé í fyrsta sinn sem skip slíkrar tegundar hefur viðkomu á Hjalteyri.  

Lesa meira

Bíladagar að hefjast á Akureyri

Bíladagar hefjast á Akureyri á miðvikudag en þeim lýkur formlega á laugardag, 17. júní með bílasýningu og spólkeppni.

Lesa meira

Annað húsið fimm hæðir hitt sjö hæðir

Meirihluti skipulagsráðs hefur lagt til breytingar á deiliskipulagi fyrir lóðina við Viðjulund 1 á Akureyri. Þar voru uppi hugmyndir um að byggja tvö 6 hæða hús.

Lesa meira

Brúnir Gallerí Eyjafjarðarsveit

Raja / Takmörk er málverkasýning sem opnuð verður í dag sunnudaginn 11.júní að Brúnir Gallerí, Eyjafjarðarsveit, milli kl.14-18. Sýningin stendur til 22.júlí og er opin daglega frá kl.14-18

Lesa meira

Tvær Pastellur undir Reyniviðnum

Þriðjudaginn 13. júní koma tveir listamenn úr Pastel ritröð fram undir Reyniviðnum í Menningarhúsi í Sigurhæðum.

Lesa meira

Þurfa að gera betur í vetur

Segir Örlygur Hnefill Örlygsson um vetrarferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Boðað áætlunarflug easyJet til Akureyrar í haust sé himnasending fyrir þær áætlanir

Lesa meira

Fyrsta opinbera myndin hans Þóris Tryggva

Eins og fram kom í gær var Þórir Tryggvason sæmdur gullmerki Íþróttabandalags Akureyrar ,,fyrir hans óeigingjarna og ómetanlega starf í þágu íþrótta og í kringum íþróttaviðburði á svæðinu” eins og sagði í tilkynningu frá IBA.  ,,Hann hefur tekið myndir af flestum okkar íþróttaviðburðum síðustu 25 árin.”

Lesa meira

Kjölur-Kjarasamningur undirritaðar og verkfalli aflýst

Kjölur stéttarfélag ásamt tíu öðrum aðildarfélögum BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 sveitarfélögum hefur verið aflýst.

Lesa meira