Aldrei fleiri sjálboðaliðar
Vel var mætt á aðalfund Rauða krossins við Eyjafjörð á dögunum en þar var farið yfir þau fjölmörgu verkefni sem deildin á aðkomu að á Eyjafjarðarsvæðinu. Jón Brynjar Birgisson hélt á fundinum erindi um Rauða krossinn og breytta heimsmynd.