Fjöldi fæðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2023

Inda (Ingibjörg Hanna Jónsdóttir), yfirljósmóðir fæðinga- og kvensjúkdómadeildar SAk og Orri Ingþórs…
Inda (Ingibjörg Hanna Jónsdóttir), yfirljósmóðir fæðinga- og kvensjúkdómadeildar SAk og Orri Ingþórsson, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, á góðri stundu s.l sumar þegar Hollvinir SAk færðu deildinni nýja glæsilega ómsjá Mynd: BB

,,Fæðingar eru nú 403, verða líklega 404 eða 405 þegar við náum miðnætti. Tvíburafæðingar voru 6 á árinu.

Drengir aðeins fleiri en stúlku, hef ekki nákvæma tölu núna. Varðandi fjöldan þá eru þetta færri fæðingar en í fyrra þá voru þær 429."

Þetta segir i svari til vefsins frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur forstöðuljósmóður á SAk. um fjölda fæðinga á árinu sem senn kveður.

Vefur Vikublaðsins óskar foreldrum og börnum þeirra innilega til hamingju með fæðingarárið 2023.

Nýjast