Fréttir

Eftir leiðum stíga og gátta

Eftir leiðum stíga og gátta (e. Along the lines of paths and portals) er sýning  júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin opnar kl 19.30 föstudagskvöldið 28. júlí og er opin frá 14 – 17 laugardag 29. og sunnudag 30. júlí.

Lesa meira

Fjölskylduhátíð á Hjalteyri um Verzlunarmannahelgina

Það verður margt um að vera á Hjalteyri laugardaginn 5. ágúst.

Lesa meira

Njála á hundavaði í Samkomuhúsinu

Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið á Akureyri í september, í þetta sinn með Njálu.

Lesa meira

Aðstoðarrektor Háskólans á Akureyri skipaður í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Elín Díanna Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor og dósent í sálfræði við Háskólann á Akureyri hefur verið skipuð í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð af Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.

 

 
Lesa meira

Ný 100 km hlaupaleið í fjallahlaupinu Súlur Vertical

Leiðin hefur fengið nafnið Gyðjan sem vísar til upphafsstaðar hlaupaleiðarinnar sem er við Goðafoss.

Lesa meira

„Maður gerir ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn!“

í Spurningaþraut Vikublaðsins  #18 er víða komið við 

Lesa meira

Þeir fiska sem róa

Myndlistarsýning Andreu Ólafs á Mærudögum á Húsavík

Lesa meira

Mysingur í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Laugardaginn 22. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira

Lokahelgi Listasumars og Gilið lokað fyrir bílaumferð

Ýmislegt spennandi verður um að vera síðustu daga Listasumars 2023 núna um helgina og vegna karnivals í Listagilinu verður stærstur hluti Kaupvangsstrætis (Listagils) lokaður fyrir bílaumferð frá kl. 14-18 laugardaginn 22. júlí

Lesa meira

Skálmöld fagnar sjöttu breiðskífu sinni í Hofi

Skálmöld nýtur sín hvergi betur en við þessar aðstæður þar sem vítt er til veggja og saman fara hljóð og mynd. Í kjölfarið halda strákarnir svo í Evróputúr til þess að fylgja plötunni eftir

Lesa meira