Fréttir

Lokanir gatna um verslunarmannahelgi

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag

Lesa meira

Vekra kaupir Dekkjahöllina

Vekra hefur gengið frá samningi við eigendur Dekkjahallarinnar um kaup á öllu hlutafé félagsins. Kaupin eru þó háð samþykki Samkeppniseftirlitsins sem hefur fengið málið til umfjöllunar

Lesa meira

Reikna með svölum ágústmánuði

Hinn goðsagnakenndi Veðurklúbbur Dalbæjar á Dalvík hefur sent frá sér veðurspá fyrir ágústmánuð. 

Lesa meira

Edda komin á sinn stað við Sólgarð

Listaverkið Edda, eftir Beate Stormo, er nú komið á sinn stað og sómir sér vel rétt norðan við Smámunasafn Sverris Hermannssonar.

Lesa meira

Eyja á sviði sannleikans

Sýningin "INSULA CAMPO VERITÀ or: An island in the field of truth" opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri 5 ágúst 2023

Lesa meira

Hnoðri í norðri á alþjóðlega leiklistahátíð

Sviðslistahópnum Hnoðra í norðri, sem hlaut Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar í maí sl., hefur verið boðið að koma fram á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Bitolino í Norður-Makedóníu sem fer fram í Bitola 3.-8. ágúst.

Lesa meira

Ein með öllu um verslunarmannahelgina

Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi

Lesa meira

Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel.

Lesa meira

Haldið upp á afmæli Potters á Amtsbókasafninu

Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli á mánudaginn 31. júlí. Líkt og hefð er orðin mun Amtsbókasafnið á Akureyri fagna deginum með pompi og prakt

Lesa meira

Eftir leiðum stíga og gátta

Eftir leiðum stíga og gátta (e. Along the lines of paths and portals) er sýning  júlí-gestalistamanna Gilfélagsins, Luke Fair og Natalie Goulet. Sýningin opnar kl 19.30 föstudagskvöldið 28. júlí og er opin frá 14 – 17 laugardag 29. og sunnudag 30. júlí.

Lesa meira