Fréttir

Fallið frá því að taka upp nýtt leiðakerfi strætó á Akureyri

Samþykkt að marka stefnu um að reka áfram öfluga og gjaldfrjálsa þjónustu strætisvagna á grundvelli núverandi leiðakerfis

Lesa meira

Rjúpnastofninn rétt yfir meðaltali á Norðausturlandi

Talningar sýndu litlar breytingar á stofnstærð samanborið við árið 2022

Lesa meira

Fyrsta flugvél Edelweiss lenti í miðnætursól á Akureyri

Föstudaginn 7. júlí lenti fyrsta flugvélin frá svissneska flugfélaginu Edelweiss á Akureyri. Vélin kom frá Zurich í Sviss, en flugfélagið býður upp á sjö áætlunarflug í sumar til Akureyrar

Lesa meira

Beðið svara um aðgerðir gegn hávaða frá bílaumferð

 Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar en óskað hefur verið eftir upplýsingum frá Akureyrarbæ og Vegagerðinni um umferðarhraða á Akureyri og hvað gert hafi verið til að draga úr honum. Vegagerðin hefur ekkert gert. Akureyrarbæ hefur ekki svarað.

Lesa meira

Andrea Ýr og Heiðar Davíð klúbbmeistarar

Andrea Ýr og Heiðar Davíð fóru með sigur af hólmi í Akureyrarmótinu í golfi um helgina.

Lesa meira

Kostnaður við málaflokk leikskóla hefur hækkað um 917 milljónir á fimm árum

Vill að þverpólitískur hópur geri greiningu og endurskipulagningu á leikskólastiginu

Lesa meira

Markmið að styðja við börn með fjölþættan vanda til íþróttaiðkunar

Tilraunaverkefnið Íþróttafélaginn hefst á Akureyri næsta haust -  Fjögur íþróttafélög taka þátt - Styrkur upp á 2,2 milljónir til fjögurra mánaða

Lesa meira

Grófin geðrækt föst í óviðunandi húsnæði

-Ítrekað óskað eftir þjónustusamningi við Akureyrarbæ en þörf fyrir aukið fjármagn er brýn.

Lesa meira

Skógræktarfélag Eyfirðinga og Dalvíkurbyggð Samvinna fyrir samfélagið

Skógræktarfélag Eyfirðinga og Dalvíkurbyggð hafa undirritað styrktarsamning sem er til tveggja ára.

Skógræktarfélagið hefur unnið að því undanfarin ár að efla tengsl við fulltrúa sveitarfélaganna  þar sem skógar félagsins vaxa. Þegar eru fyrir hendi svipaðir samningar við Eyjafjarðarsveit og nýverið var skrifað undir samning við Svalbarðsstrandarhrepp. Markmiðið er að efla samvinnu og að félagið og sveitarfélagið hjálpist að við að bæta aðgengi og umhirðu í skógarreitunum og þannig auka ánægju skógargesta og styðja við lýðheilsu og hreyfingu.

 

Lesa meira

Draumar þess rætast, sem gistir Vaglaskóg

Spurningaþraut Vikublaðsins #16

Lesa meira